Lumby Cottage Hyldeblomst saft

hyldeblomst

Hyldeblomst 

 

Um miđjan Júní og alveg fram í byrjun Júlí er Hyldeblomst í blóma hér í Danmörku, og er reyndar út um allt, í garđinum mínum eru svona sjö til átta tré sem bera ţetta skemmtilega blóm, og danir eru vanir ađ nýta ţetta vel, amk gerđu ţađ,  og ţađ er Smábóndanum gleđiefni ađ ţetta verđur örlítiđ áfengt eftir ţví sem ţetta er geymt lengur.  Eftir miđja Júlí breytast ţessi litlu blóm í svört ber og ţá getur mađur gert Hyldeberry sultu sem Smábóndinnn ćtlar sér svo sannarlega ađ gera, ţađ er svo sannarlega ekki ţađ eina sem ţetta ágćta blóm nýtist í , ţađ er hćgt ađ ţurrka ţađ sem te, gera úr ţví ís og margt margt margt fleira sem Smábóndinn ćtlar sér ađ reyna ef hann hefur tíma, ţví ţađ er sannarlega nóg til af ţeim, 

fyrir ţá sem langar ađ prófa ţá fann ég ţessa síđu sem 100 uppskriftum

http://www.dk-kogebogen.dk/opskrifter/kategorier-3.php?id=14995 

Reyndar eru Rifsberin mín líka farin ađ rođna og ég býst viđ sólskini í vikunni ţannig ađ nćsta helgi verđur vonandi mikil sultu og saftgerđar helgi.

en nú er ţađ saft fyrir heimilisfólkiđ,

 

 uppskriftin er svona.Hyldeblomst saft 2011 002

 50 stk Hyldeblomst hausar, tekiđ sem mest af stilkunum frá, 2 lítrar sođiđ vatn, safi úr 3 sítrónum ásamt berkinum af 2 ţeirra og ađ lokum 1 kg sykur.  vatniđ er sođiđ og sykurinn leystu upp í vatninu, blómum og sítrónusafa og berki blandađ saman viđ og slökkt undir vatninu, ţetta er síđan látiđ standa í fimm daga og svo er hratiđ síađ frá, ţađ er hćgt ađ geyma ţetta lengi og eftir ca 2 vikur er komiđ smá áfengi og smá gas í ţetta og kallast ţá hyldeblomst kampavín, og bíđ ég spenntur eftir ţví, ađ mati Smábóndans ţá er ţetta ađeins og sćtt til ađ drekka eitt og sér ţannig ađ ég blanda ţetta í litlumhlutföllum á móti sódavatni og líkar vel, ţannig dugar einn líter af ţessu í amk 10 lítra af drykk.  ćtlunin er ađ gera svona 20 lítra af saft ţannig ađ ţetta dugi mér eitthvađ fram á vetur.

af öđrum deildum Smábúsins er svosem ekki neitt nýtt ađ frétta,  Eggjasalan gengur vel og er eftirspurnin meiri en framleiđslan sem getur bara ţýtt eitt, verđiđ hlýtur ađ hćkka eftir sumariđ, og svo má líka kenna Frú Smábónda um ţetta ţví hún hefur lćrt ađ gera eggjaköku og fyrir ţá sem ţekkja Frú Smábónda ţá er ţráhyggjan yfirţyrmandi,,,

Kveđjur úr sveitinni Dađi

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband