Matarbúr og vínkjallari,,,,

matarbur 001Allir alvöru bćndur kunna ađ safna í sarpinn og búa sig undir vetrarhörkurnar framundan, ţađ má kannski segja ađ ţađ sé kjarni bćndastarfanna og ţá sérstaklega smábćndastarfanna  ţó svo ađ nú sé vor og framundan sé sumar međ ofgnótt matar, ţá hefur smábóndinn útbúiđ sér alvöru matarbúr/vínkjallara sem planiđ er ađ fylla í haust af dýrlegum dásemdum kotsins.   Í ţessum heilaga hluta hússins hef ég komiđ upp hillukerfi sem myndi sóma sér vel á hvađa frystitogara sem er, ţarna hef ég 200 lítra frystikistu sem smámn saman mun fyllast af afurđum Lumby Cottage og í hillurnar fara afurđir sem hafa langan geymslutíma, sultur og smér, eplacider og sveppir,  ávextir og áfengi, sem og sitt hvađ af ţurrmat,  ţađ er ekki laust viđ ađ Smábóndinn sé farinn ađ dvelja í búrinu meira en í herbergi barnanna enda sćki ég ţangađ andlegan innblástur og skipulegg búriđ og endurskipulegg síđan.  ţarna hafa eggin sitt system, víniđ hefur fengiđ sitt pláss og allt grćnmeti er sorterađ og á sér hillu, í hillukerfinu. ég hef meira ađ segja hugsađ ţetta svo langt ađ ţarna verđi sérstakt merkikerfi á hlutunum en bíđ međ ţađ ţar til ég er viss um ađ ég sé ekki geđveikur.   Ţađ er blautur draumur Smábóndans ađ einn daginn verđi ţessi geymsla ekki ađeins full af víni og mat, heldur hangi ţarna pylsur Smábóndans af öllum sortum, prosciutto crudo og jafnvel hangikjöt á íslenskan máta, ţómatarbur 002 ţarf Smábóndinn ađ byggja sér kaldreykingarofn, og hef ég reyndar augastađ á forláta viđartunnu hér úti í porti í nákvćmlega ţann bransa.  eđa kannski ég smíđi reykingarhús ofaná stromp Lumby Cottage eins og gert var í gamla dag, ţađ er jú alltaf kveikt í kamínunni,,, Ţegar Smábóndinn hafđi komiđ skipulaginu og koppinn var komiđ ađ skreytingunum og í Góđa Hirđi ţeirra Odense búa fann ég ţessar góđu myndir af feitum húsdýrum til ađ vaka yfir krukkunum mínum.  Ţađ er Smábóndanum afar mikilvćgt ađ allt hafi sinn stađ og alltaf sé til nóg af öllu, ţá veit ég hvar á ađ ganga ađ hlutunum og ađ viđ verđum ekki svöng, ţađ hefur hins vegar reynst öđru heimilisfólki erfitt ađ virđa reglurnar um matarbúriđ og Smábóndinn hefur ţurft ađ fara margar fíluferđirnar ţegar ekki er gengiđ almennilega frá.  Ţađ kemur.  Smábóndinn er hrifinn af ţví ađ hafa ílátin sem náttúrulegust og sem minnst plast eđa gerfiefni, ţó svo ađ ţađ sé nauđsynlegt.  Annars er auđvelt ađ fara offari í ţessu, eins og kaupa of mikiđ af einhverju sem skemmist bara, ţađ hefur Smábóndinn ţegar reynt og lćrt af, ţađ er viđkvćmt jafnvćgi á milli ţess ađ eiga nóg eđa of mikiđ, eins og í lífinu öllu.  Víniđ hins vegar er sér kapituli útaf fyrir sig, Smábóndinn hefur ekki enn komiđ sér upp sérstaklega góđum vínlager, ţetta eru mest allt miđlungsflöskur til ađ hafa á borđum daglega, einhverjar flöskur eru til hátíđarbrigđa og eru geymdar sérstaklega.  Ţá er Smábóndinn hrifinn af flestu frá Paulliac og St Emilion en Smábóndinn er afar fús til ađ lćra ađ snobba fyrir vínum og vínlagernum, kannski ég fari jafnvel ađ bjóđa uppá ferđir um vínkjallara Lumby Cottage í framtíđinni. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband