Lumby Cottage Bútík,,,, opnunarpartý,,,

_MG_4782Ţađ er stórmerkilegur dagur í dag fyrir Lumby Cottage, í dag var formlega gangsett Lumby Cottage boutique hér í Lumby,,, reyndar hefur Lumby nú ţegar opnađ tvo útsölustađi, ţe í Odense og í Kolding, á vinnustöđum Smábóndans,,, en í dag gangsetti Smábóndinn móđurskip útsölustađanna á sínum hreinu hamingjuafurđum, ţađ var ađ sjálfsögđu margt um manninn í opnunargillinu eđa öll fjölskyldan , ţađ vantađi ţó tengdamóđurina sem var farin til höfuđborgarinnar í Leikhús,,, í bútíkinni hyggst Smábóndinn selja afurđir sínar sem vonandi í framtíđinni verđa af allslags kvikindum en til ađ byrja međ verđa ţarna heimsins hamingj_MG_4781usömustu egg, og kannski eitthvađ grćnmeti úr matjurtagarđinum.  Ţađ hefur einmitt veriđ matjurtagarđrinn sem Smábóndinn hefur veriđ ađ sinna undanfariđ, í dag hefur veriđ steikjandi hiti í Lumby eđa um 17 gráđur og still veđur, tilvaliđ til ađ planta út í fyrsta beđ Smábóndans, ţarna hefur Smábóndinn sett niđur Hestabaunir, eđa Bóndabaunir, eđa Breiđbaunir allt eftir ţví hvađ fólk vill, hér í Lumby heita ţetta ađ sjálfsögđu Bóndabaunir, ţetta eru spírur sem Smábóndinn byrjađi međ inni fyrir uţb mánuđi síđan, og hefur sprettan veriđ framar vonum, ţađ á ekki ađ setja ţćr út fyrr en moldin er orđin stöđug viđ 10 gráđur sem hún er ekki orđin enn, en sökum ţess ađ grösin voru farin ađ falla, ţá ákvađ Smábóndinn ađ taka sénsinn á góđu veđri nćstu misserin og planta ţeim út, Smábóndinn fékk góđa hjálp frá heimasćtunni viđ ţetta allt saman, hćnurnar sem urđu fyrir fólskulegri árás í síđustu viku hafa veriđ sameinađar fjölskyldu sinni eftir nokkra daga dvöl á sjúkrahúsi Smábóndans og hafa ţađ fínt, ţćr munu eiga góđa ćvi framundan undir vökulu auga Smábóndans héđan í frá og vonum viđ ađ allt fari ađ falla í ljúfa löđ og viđ eigum ekki von á fleiri heimsóknum sem ţessum,,, annars eru hćnurnar hamingjusamar og ţađ má sjá ađ sólin sem skín á bakiđ á ţeim daglangt gerir ţeim gott, fćr Smábóndann til ađ hugsa til allra ţeirra óhamingju kjúklinga sem aldrei fá ađ sjá sólina s_MG_4770kína, og aldrei fá ađ róta eftir ormum og öđrum kvikindum sem er ţeim náttúrulegt, ţađ er sorglegt hvernir matarhćttir nútímans hafa fariđ međ blessuđ dýrin, kjúklingar eru ţví miđur ekki ţeir einu sem ţurfa ađ ţjást, hér í Danmörku er ţví miđur ein alöflugasta grísarćkt í heiminum, Smábóndinn segir ţví miđur ţví ţar er sama fyrirkomulagiđ, grísirnir fá aldrei ađ sjá dagsins ljós, né róta í skógarbotninum eftir ćti, en ţetta er efni í margar umrćđur, Smábóndinn er hamingjusamur yfir ţví ađ hér í Lumby Cottage eru öll dýr hamingjusöm, međ sólina á bakinu, rótandi í moldinni, ađ Smábóndanum međtöldum,,,

 

kveđja,, _MG_4772


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

mjög gaman ađ fylgjast međ sveitalífinu :)

harpa hrund (IP-tala skráđ) 9.4.2011 kl. 16:58

2 identicon

Gaman ađ ţessu,vćri til í ađ hjálpa ykkur í bústörfunum,ef ţiđ vćruđ nćr,er vön td sem hćnsnahirđir.kveđja mamma

kristin ellen (IP-tala skráđ) 13.4.2011 kl. 10:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband