Lumby Cottage Rabarbarasultan

Rabarbarasultugerđ 011Ţađ hafa veriđ bćđi gleđir og sorgir í Lumby undanfariđ, hér hafa veriđ góđir gestir undanfarnar tvćr viku, sem hafa glatt okkur öll, viđ höfum borđađ endalaust og drukkiđ,,, ţađ var Smábóndanum talsverđur léttir ađ hafa vinnustúlku sem sá algerlega um eggjaumhirđu og búđarhald svo Smábóndinn fengi verđskuldađ frí frá bústörfunum,  Ţađ fylgir ţegar gesti ber ađ garđi ađ sýna ţeim landiđ og viđ ferđuđumst til vesturstrandar Danmerkur og ţađ kom Smábóndanum algerlega á óvart hversu stórar og glćsilegar strendurnar ţarna eru, minna á Normandí ef eitthvađ, og ţađ var Smábóndanum enn gleđilegra ađ sá ađ ţarna má nálgast skelfisk, amk Krćkling, Hörpuskel og sk Razon clam, sem ég veit ekki hvađ útleggst á Íslensku, gefur Smábóndanum tilefni til ađ hlakka til haustsins.

Um ţetta leyti er Rabarbarinn tilbúinn hér svo heimilisfólkiđ ákvađ einn daginn međ gestunum ađRabarbarasultugerđ 004 gera sultu, ţađ var mikil reikistefna um hvernig ćtti ađ gera sultuna, og komu fram ýmsar hugmyndir Smábóndans um radísur og chili, en kannski var ţađ víniđ og bjórinn ađ tala frekar en Smábóndinn sjálfur, allavega ţá var hćtt viđ allar tilraunir ađ svo stöddu og farin frekar hefđbundin leiđ í sultugerđinni.

1,4 kg rabarbari

1,4 kg sykur

safi úr 2 sítrónum og börkurinn niđurrifinn líka

Rabarbarasultugerđ 006ţetta er allt saman sett í stóran pott og látiđ liggja í honum viđ stofuhita í svona 4 tíma, síđan er bćtt í 80 ml appelsínusafa og 125 ml vatni og sođiđ í ekki meira en 40 mínútur og hrćrt í rólega öđru hvoru, ţví ég vil hafa sultuna ţannig ađ hún hafi smá texture,,,  sett í sterílar krukkur (í ofninn á 100 í svona 20 mín) Smábóndinn og vinnufólk var svo ánćgt međ sultuna ađ ákveđiđ var ađ setja hluta framleiđslunnar í búđina niđur viđ veg, Smábóndinn gerđist svo djarfur ađ biđja um 60 krónur danskar fyrir ţessar litlu krukkur og salan var ţví engin, sem er í lagi ţví ţá er meira fyrir mig....

Rabarbarasultugerđ 010

 

 

Matjurtagarđuinn stćkkar og stćkkar, um síđustu helgi bćtti Smábóndinn viđ tveimur beđum og setti út brokkolí og púrrulauk, ţađ var ţó horfiđ strax daginn eftir svo baráttan viđ sniglana heldur áfram út í hiđ endanlega en ţađ eru ţó smámunir miđađ viđ vandrćđaganginn í ađ viđhalda hćnsnastofninum, eins og ég hef áđur sagt ţá hefur Anna Dan lagst á eggin sín og var komiđ langt fram á ađ ungarnir ćttu ađ birtast ţegar Smábóndann fór ađ renna í grun kidschick2ađ ekki vćri allt međ felldu, mikinn ódaun lagđi frá hundabúrinu sem hafđi veriđ breytt í fćđingardeild kotsins, eftirgrennslan Smábóndans leiddi í ljós ađ öll eggin voru fúl og voru aldrei frjó,, ekki er yfir Önnu ađ kvarta sem hefur legiđ alla daga og allar nćtur á eggjunum og variđ ţau međ kjafit og klóm,, og beinist ţví athyglin ađ Hananum sem ég hef haft svo mikla trú á hingađ til, ţegar ég síđan fer út til ađ rćđa ţetta viđ hann stend ég hann ađ miklu og grófu heimilisofbeldi ţar sem Smábóndinn ţurfti ađ skerast í leikinn og losa hćnuna undan ofbeldishananum,,,  ţađ er ţví ekki mikiđ eftir ađ ţolinmćđi frá Smábóndans hálfu, ţađ hefđi ekki tekiđ Hauk afa minn og stórbónda í Holti langan tíma ađ ákveđa hvađ ćtti ađ gera, haninn vćri kominn til feđra sinna en Smábóndinn hefur ađeins meiri ţolinmćđi og reynsluleysi en Haukur og ţví er haninn enn međal vor, en ég held ađ ţví miđur verđi ekki annađ ađ gera en ađ finna annan hana handa hćnunum mínum og slátra Halldóri Laxness, viđ sjáum til hvađ verđur,,  Anna hefur síđan ţetta gerđist lagst aftur á og eru nú 9 egg undir henni og hefur Halldór Laxness ţví fengiđ 21 dag til viđbótar til ađ sanna sig,, ef ekkert kemur núna eru dagar hans taldir og ég fć stórsteik á diskinn minn,,,

 

Kveđja D


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Freyr Ingvarsson

Saell

Eg sa eitt sinn sjonvarpsthatt thar sem smabondinn sett stalkant i kringum bedin sin (svona öfugt L) thannig ad sniglarnir kaemust ekki inn i gardinn!

mbk, Ragnar

Ragnar Freyr Ingvarsson, 14.6.2011 kl. 06:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband