Lumby Cottage sveskjur.

Smábóndinn hefur reist víđa undanfariđ, hann skeiđ uppá

litiđ uppá HraundrangaHraundranga í Öxnadal til ađ fá sem best útsýni yfir landbúnađarhéruđ norđanlands á Ísalandi, ţađan má sjá blómlegar byggđir Eyfirđinga og stendur landbúnađur ţar međ besta móti, Hátt yfir Myrká mátti sjá yfir heiđar ţeirra og undrar Smábóndann ekki ađ Ţingeyjingar séu líka montnir af sínum afurđum ţví ţetta liggur hátt, Á Myrká var til forna einn mesti hestur íslandssögunnar í eigu Djáknans sjálfs er Faxi hét  hann hlaut ţó smámnarleg örlög er honum var steypt fram af bergi ţar og orti ţá Djákninn

"Máninn lýđur,
dauđinn ríđur;
sérđu ekki hvítan blett
í hnakka mínum,

   Garún, Garún?"

 

Smábóndinn er ţess fullviss ađ Djákni ţessi hafi ekki veirđ mćtur bóndi.  

Auk ţessa  reisti Smábóndinn til Berlínar til ađ kynna sér bjórgerđarlist ţeirra ţýđverzkra. Berlínarbúar komu Smábóndanum spánzkt fyrir sjónir, ţar drýpur gull af hverju strái, liztaspírur valsa um strćti med túkall í vasanum og hornmellur hvert sem auga er skotiđ, Aukreitis ţótti Smábóndanum landbúnađartćki ţeirra framandi.  Ökuferđin ţangađ var ţó öllu áhugaverđari fyrir Smábóndann ţar sem í hinum gamla Auzturvegi mátti sjá mikla kornrćkt og ţađ sem ţeir kalla Maís hvurt sem auga var skotiđ, stórar engjar fullar af mat.  fékk Smábóndinn ţá flugu í höfuđiđ ađ kynna Eyfirzka bćndur ţeim Ţýđverzku ţví feitari kýr hefur Smábóndinn ekki séđ annarsstađar en hjá Ţýđverzkum.

  Smábóndanum 

fararskjótar ţeirra ţýđverzkraleiđ hinsvegar afar vel ţegar heim var komiđ, hér eru allir menn skáld eđa bćndur nema bćđi sé, á Fjóni er 29 stiga hiti mćlt í forsćlu og tveggja metra hćđ, og bústörfin bíđa, engin voru slegin ţví ţađ ţykir smámnarlegt ađ hafa allt í órćkt. Frú Smábóndi hefur nýtt ţurrkinn sem er hér til ţvotta og lćtur sólina koma sér vel ađ gagni, ţađ má segja ađ Smábóndinn gjói til hennar auga ţar sem hún hengir upp brćkurnar og finnst hún aldregi hafa veriđ fallegri. Hćnurnar voru frelsinu fegnar og höfđu um 30 egg handa fjölskyldunni ţegar viđ komum heim, ţađ má greina á ţeim lítilvćglega kergju yfir frelsissviptingunni undanfarna 3 daga, en ţćr fyrirgefa Smábóndanum vonandi međ tímanum. Eggjasala undanfariđ hefur veriđ međ bezta móti og má sjá nágranna okkar hér lćđast í búđina til ađ ná í beztu egg Danaveldis.  Allir borga og er vel.  Eplatrén eru enn ekki búin ađ skila sínum afurđum og verđur sjálfsagt ekki fyrr en ţegar haustar en Plómutréđ er hlađiđ safaríkum sykruđum plómum og ţađ sem ekki fór ofaní magann á Nínu Sif, breytir Smábóndinn í sveskjur. Smábóndinn hefur haft áhuga á sveskjugerđ síđan hann sá slíkt gert í ferđalagi Rick Stein um Frakkland.  Ţađ er ţó Smábóndanum mikilvćgt ađ halda í gamlar hefđir og notast sem minnst viđ vélvćdd nútímavinnubrögđ ţví ţađ er stađföst trú

staying alive,,

 Smábóndans ađ allt hafi veriđ betra í gamla daga, og ţví var klifrađ uppí tréđ og ţađ hrist sem mest til ađ fella plómurnar.   Heimasćturnar hjálpuđu til viđ týninginn og svo var öllu saman skellt í ofninn á 100 gráđur í 8 klst ţar til plómurnar voru ađ mestu lausar viđ allt vatn og eftir situr sćtt ávaxtakjötiđ sem geymist fram á vetur til ađ vera í Tagínu eldamennsku Smábóndans.  Af fólkinu hér er gott ađ frétta, bćđi dýr og menn njóta góđa veđursins og hvors annars

 

hć hć

Dađi,,, 

 

 

uppskeran

 

sveskjur in the making

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Altaf gaman ađ lesa um, hvađ skeđur á sveitabýlinu. Ég mćli međ ađ ţú prófir ađ gera BLOMMER I MADEIRA, kveđja Unnur

Unnur Petersen (IP-tala skráđ) 30.7.2011 kl. 13:17

2 Smámynd: Dađi Hrafnkelsson

segđu mér frćnka hvernig mađur gerir ţađ,, og hvađ ţađ er kannski,,

Dađi Hrafnkelsson, 30.7.2011 kl. 16:51

3 identicon

Hej Dadi, ég hef bara einu sinni gert BLOMMER I MADEIRA, (ţađ voru nćstum eingar plómur á okkar tré í fyrra), en ţetta er sođinn lögur, mikill sykur, madeiravin og vaniljusykur, helt yfir plomurnar og látiđ standa nokkra daga áđur en krukkunum er lokađ. Ég ráđlegg ţér ađ finna uppskrift á Google, ţađ eru margar uppskriftir ţar. Fjölskyldan og kunningjarnir eru sjukir í ţetta međ ţeyttum rjóma, en annars er hćgt ađ nota ţetta á ýmsan hátt, ţó viđ höfum aldrei komist lengra en til BLOMMER I MADEIRA međ ţeyttum rjóma......ég, húsmóđirin, ha ha ha geri lika ĆBLEMOS á haustin, frysti og nota í rétt sem heitir ĆBLEFLĆSK, viđ getum rćtt ţađ seinna.........  

Unnur Petersen (IP-tala skráđ) 30.7.2011 kl. 18:03

4 Smámynd: Dađi Hrafnkelsson

ég geri ţetta algerlega,,

Dađi Hrafnkelsson, 31.7.2011 kl. 07:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband