Grilluđ purusteik međ rjómasođnum kartöflum og sveppum.

  Ég hef ekki eldađ mikiđ undanfariđ, hef meira veriđ í mat en í tilefni af innreiđ páskakanínunnar inní súkkulađiland grillađi ég purusteik í fyrrada.  ţađ hef ég ekki gert áđur,  ţe ađ grilla hana.  Sif hafđi gefiđ okkur ljúffenga indverska veislu af grillinu daginn áđur og  ţví var ég í grillstuđi,,, og ofninn virkađi ekki .Ljóiđ

 

Herborg fallegaŢađ er skoriđ í steikina á hefđbundin hátt en ţetta var mjög fínt hryggjarstykki, ég gerđi reyndar ţau leiđu mistök ađ skera ţađ í ranga átt miđađ viđ trefjarna í kjötinu en ţađ reddađist.  kryddađi međ salti, pipar, kanil og lárviđarlaufum sem stungiđ er í puruna.  Ţađ verđur ađ gćta vel ađ ţví ađ salta puruna mjög vel.  Svona var kjötiđ í svona fjóra fimm tíma eitthvađ svoleiđis,,, ţá sauđ ég puruna í vatni í svona 10 mín og skelti henni svo á grilliđ.  Vatniđ notađi ég síđan í sósuna.  Á grilliđ fór síđan allt afgangsrósmarín sem ég átti ţví mig langađi ađ athuga hvort ég fengi smá smókí bragđ en ég tók nú ekki eftir ţví svosem. Ég steikti ţessa sveppi sem ég man ekki hvađ heita og gerđi rjómasykurkartöflur sem voru ljúffengar.  Sósan var einföld og í raun gerđi Herborg Bjórkćlirinnmeira af henni en ég.  Sveppirnir og sođvatniđ fer í pott ásamt smjöri og rjóma,  setti í ţetta sósugrunn úr búđinniSteikin á Laugarvatni.  Salt pipar og Wiskey er síđan notađ til ađ smakka til,,   Maturinn var mikiđ sucsess.  Drukkum rauđvín, Montecillo Crianza sem er létt međalfyllt vín,, og frekar ţurrt,, og svo síđar drukkum viđ Arnar margar fjörur af víni og áfengi í pottinum, stelpurnar gáfust upp og fóru ađ sofa en ég held ađ viđ Arnar höfum jafnvel komist ađ niđurstöđu um allar ósvarađar spurningar alheimsins hingađ til. Sveppirnir

 

Tónlistin var dýrleg.  Minimal teknó frá Arnari, Dusty kid og ég var međ Cinematic orcestra sem ég er ađ elska núna,,, svo á leiđinni heim hlustađi ég á Ágćtis Byrjun í 2948402857564738291910102993847 5675757484839392938747 sta skiptiđ held ég,,,,  Stina Nordenstam var síđan í ţynnkunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

eg sakna thessara s:iseba herborg!

Hanna (IP-tala skráđ) 23.3.2008 kl. 15:55

2 identicon

biseba bisepa byseppa

Hanna (IP-tala skráđ) 23.3.2008 kl. 15:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband