Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Matur fyrir Mu ekku.

Ma mn mivikudgum er g heimavinnandi hsfair, og Herborg ltur mig alveg finna fyrir v essum dgum v g a gera allt. Hn heldur a mivikudgum s hn fri. Allavega erum vi Ma saman mivikudgum og dag vknuum vi seint, klukkan hlf tlf, egar Herborg var farin sklann leiddist mr svo g fr a elda, skoai skpinn og fann misleg skemmtilegt, g bj til grnmetisrtt sem g vona a veri gur kvld. Hann er svona:

Ssa:

rj hvtlauksrif smtt sneidd og mkt pnnu. fnt niurskorinn chili eftir smekk. Ein ds niursonir tmatar og hellingur af ferskum krander sett t. Salt og pipar.

grnmeti:

skar eggaldin niur unnar sneiar og steikti olu.

skar raua papriku niur unnar sneiar og steikti olu.

guacamole skori niur unnar sneiar.

Nrnabaunir (sem hafa veri vatni san gr)

samsetning:

raa eggaldin botninn eldfstu mti, kryddai me arabikum, svo gvakamle yfir a, svo papriku yfir a, svo nrnabaunum skattera ar yfir, svo ssan og svo sldrai g grosti og brie osti yfir.

svo er a anna nkvmlega eins lag, fyrst eggaldin, svo gvakamle (finnst fnt a hafa slenskuna eins og etta er sagt) svo paprka, svo baunir, svo ssa svo grostur, svo brie ostur og svo yfir a venjulegur ostur a eigin val.

etta sttist seint dag ar sem frin litla var ekki v a etta vri skemmtilegt, rtt fyrir a hafa fengi tma kkflsku til a leika me. urfti a svfa hana millitinni. g setti etta an ofninn og tla a lta etta malla 100 grum svona klukkutma v baunirnar voru ekki alveg tilbnar. lt svo vita hvernig fr, en mig vantar salat og gott brau. Lka hvtvn.

Sar sama dag ,,, la l ala lala ll a al al a

J,, maturinn er semsagt geveikur, Jn Atli , Laufey, Danella og lfrn komu,, horfum leikinn og boruum,, etta er geggjaur rttur sem g tla a skra

ekka Ma.

kveja Dai


Grilla frostinu.

Torfi  lfarsfelli dag var trlega fallegt verur, g vaknai snemma og gekk lfarsfelli me Torfa vini mnum og ljamanni. Vi rddum krufum heimsmlin, rifumst um ljskld og rddum Te. trlegt hva maur hugsar skrt sl og frosti. lei fjalli hringir sminn og a er Herborg a tj mr a vi eigum von flki mat. Jn Atli og Laufey samt dtrum.

lfarsfell er ekki miki fjall enda fell. a var ngjulegt a sj fimm rjpur arna en ngjulegt a urfa a hlusta mtorhjlamenn eysa arna um allt, en g nenni ekki nldra.

frostinu kva g a grilla, fr Ptursb a kaupa kol sem ekki voru til, a er sjaldan sem essi snilldarb bregst mr en eim fyrirgefst ar sem a er "off season" Maturinn var sem hr segir

tveir kjklingar niurbtair.

kjklingurinn er marineraur lfuolu, salt, pipar, hvtlauk, strnu, og sm mexican kryddi.

Bkunarkartflur skornar bta og dressaar me hvtlauk, rsmarn og olu. settar flu og grilli.

salati var ruccola me perum, rosti og ristuum furuhnetum. Drukkum kk me essu.

Svosem ekki merkileg matseld, en mli me v a grilla frostinu.

kveja Dai


Partzone grnmeti

laugardagskvldum hlusta g Partzone ef g man eftir v, enda vandfundinn jafn frbr ttur tvarpi. gamla daga l g sfanum en dag eftir a g var svona stilltur ver g a gera eitthva eins og a elda. g er binn a vera vakt um helgina og gr var frekar miki a gera. var san kallau t aftur eftir a g var kominn heim til a sinna fjallgngumanni sem datt hausinn og braut sr tennur. g var v frekar latur grkvldi en kva samt a gera stran grnmetisrtt sem gti duga okkur fram vikuna. etta er nefnilega alger killer kalt on brau.

tagnu setur :

(allt grnmeti skori niur)

ca 200 ml vatn.

kjklingabaunir, slatta.

rjr star kartflur

seller

fennelrt

broccoli

engifer

heilan hvtlaukshaus

lauk

gulrtur

dlur

spnat

salt

pipar

turmeric

arabicum

saffran af hnfsoddi

kriander, ground.

chili (g vil hafa etta sterkt en i ri)

j,, man ekki eftir fleiru. svo er etta soi tagnunni (g slenska) ar til etta verur svona hlfger drulla. set eina ds af niursonum tmtum yfir og s aeins lengur.

g bj til rjpnaso um jlin sem g notai a hlfu leyti mti vatninu. nts tla g a nota bara so til a sja etta uppr og athuga hvort a s ekki sniugt.

etta er snilldar ynnkumatur ar a auki. Og hollur.

Me essu drakk g n bara slenskt hvtvn eins og Sigmar B Haukson segir, ea vatn.

Partzon klikkai ekki heldur. mli me essu tvarpi fyrir fu sem ekki vita hva a er.

kveja Dai


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband