Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Hvannadalshnjkur. 2110 metrar Ferasaga.

a er lengra og lengra milli ess sem g skrifa eitthva hr, kannski er a gtt. En a sem nlega hefur drifi daga mna fer sennilega minningarhllina sem einn af stru dgum vi minnar og vi tla g a reyna a vanda mig a skrifa vel um ennan dag.

oraefajokull1

oraefajokull2Ferinni er heiti svi sem hefur veri grblva mnum minningum hinga til feralgum fr Breidalsvk til Reykjavkur, aldrei neitt a sj nema sandur og grmi, engin sjoppa snileg. Yfir essu ljta svi llu samangnfir hins vegarrfajkull, hsta fjall slands, en hsti tindur hans er hinn 2119 m hi Hvannadalshnkur. Fjall sem hefur feni mig til a endurmeta etta svi og gera a a einu fallegast svi landsins til a ferast um. rfajkull essi rija strsta eldkeila Evrpu hefur fr rfi rkt yfir hrainu og tvisvar spi yfir a eldi og brennisteini san land var numi. Gosi 1362 er tali me mestu eldgosum sem ori hafa sgulegum tma og grf a fjlda bja sku og lagi sveitina eyi um margra ratuga skei. Samkvmt Oddaverjaannl "lifi engin kvik kind utan ein ldru kona og kapall" af gosi kirkjusknum Hofs og Raualkjar og kjlfar hamfaranna hlaut hrai nafni rfi. B, skammt sunnan vi Fagurhlsmri, er n veri a grafa upp fornminjar r essu goslagi og hefur uppgrfturinn stundum veri nefndur Pompeii slands. Aftur gaus jklinum ri 1727 og lsa samtmaheimildir v a ekki hafi sst munur dags og ntur marga slarhringa vegna skufallsins . Vatnsmagni jkulhlaupinu sem fylgdi gosinu er tali hafa n um 100.000 m3/sek og hefur hlaupi v ori lka strt og Amazon, vatnsmesta fljt heims. Til samanburar m nefna a Skeiarrhlaupi 1996 var mest um 45.000 m3/sek a vatnsmagni.

Gngulei upp VirkisjkulFeraflagar mnir er gra vina hpur, arna er g me eim vinum mnum sem ekkja mig hva best. skar sem skipulagi etta allt saman, Bjarstjrahjnin Hornafiri og Torfi kollegi minn og vinur. Vi Torfi erum eir einu sem koma r Reykjavk arir koma fr Hornafiri utan vinir vina vina minna, ef a skilst sem g held a komi lka fr Reykjavk, j og svo er Sir Edward Hillary fr Chicago sem fkk a slast me en tti svosem ekki eftir a gera miklar rsir frekar en landar hans yfirleitt. Jja. Vi Torfi lgum af sta Fstudegi eftir a hafa kosi rtt bir tveir og hittum hpinn Svnafelli ar sem var gist, Gistinging Svnafelli eru rr litilr kofar me kojum , kaflega rmantskt. ar var haldinn ltill fundur me leisgumnnunum okkar og svo eiginlega bara fari bli, str dagur framundan. Vi hittumst klukkan fimm blasti vi enda Virkisjkuls en Virkisjkull er jkultunga milli Svnafells og Sandfells april09 069essi lei er yfirleitt aeins fr snemma vorin og miki skemmtilegri en hin sem meira er notu, hn er brattari og erfiari en fallegri. Vi byrjuum jkulruningum nest og frum okkur upp jkulinn ar sem broddarnir eru settir ogveri leikur vi mannskapinn, ferin yfir Virkisjkul sttist vel, ar s g Jkulms fyrsta sinn en Jkulms er steinn sem skrijkullinn rllar fram og myndast v mosi honum allan hringinn "moss does grow on a rolling stone" og kynntist v hve erfitt a getur veri a ganga alvru mannbroddum, lokin urfum vi a klngrast yfir sprungusvi, sem mr fannst mjg gaman, hef huga a fra mig frekar t svona klifur. vi tk frekar auveld ganga upp a fnninni sem gerir essa lei mgulega svona snemma sumars, egar hn er brnu er hlin undir ein drulla og illfr. g er ngur me a hafa komist etta svona v tsni og nttran arna megin er hiklaust mun fallegri en Sandfellsleiin sem vi frum niur. a var mikil hkkun arna brekkunni og tk ,SirEdward Hillary Fari yfir sprungusvi hinn skemmtilegi Chicago bi byrjai um etta leiti a gefast upp ogstakk upp v a hann myndi sna vi, en a er ekki hgt, hann kvartai um eymsli hn en vildi ekki verkjalyf og svona, hann var gur a halda fram. egar vi vorum komin upp ca 1000 metra frum vi i lnu og gengum henni a sem eftir yfir mikil sprungusvi og vondu veri me engu skyggni, egar arna var komi vi sgu var mr fari a la eins og alvru fjallamanni, orinn kappklddur me skagleraugu og frosthrngl augabrnunum, verst var a hafa skori pskaskeggi. 1900 metrum var Sir Edward skilinn eftir og ltinn grafa sig fnn mean vi frum restina 2110 metra foki og erfiu fri en a hafist og klukkan rj vorum vi toppinum. Tilfinningin er mgnu og eflaust magnaari hefi veri tsni en a verur vonandi tsni magna nstu fer. Niurleiin var auveld vi frum til mts vi tlendinginn og gengum Sandfelli til baka. ferin upp var 9,5 klst og niur 4,5 samtals um 15 tmar. a voru san reyttir fjallagarpar sem hldu heim til Hafnar en vi Torfi frum okkur Htel Skaftafell og horfum kosninganttin sm stund ur en vi sofnuum.

Dai

Gat veri bratt

Bratt upp fnnina  botninum

rtt um 1200 metra h og fari a klna

stoppa til a nra sig

IMG_1791

Dyrhamar fjr

svo fr skyggni

skar skipuleggjandi ferarinnar og gur vinur minn

skafrenningur og lti skyggni, komin htt

Toppnum n kl 15:00

hpurinn  toppnum

Niurleiin auveldari en tk fimm tma samt

reytt flk kl 20:00 eftir 15 tma gngu og 2000 metra hkkun


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband