Bloggfrslur mnaarins, febrar 2011

Lumby cottage fr vetur aftur....

kaffi  Sslumannshorninua hafa veri gir undanfarnir dagar Lumby cottage, Ekki aeins tti Smbndinn afmli ar sem hann fkk heilt sslumannshorn a gjf fr ektafrnni ar sem smbndinn sinnir brfaskriftum og bkhaldi kotsins heldur tti Nna Sif lka afmli sem er enn gleilegra, a hafa veri far gleilegar frttir r hnsnahsin, alla sustu viku komu aeins fimm egg fr hnunum sem virast ekki taka andlti ungsteggjanna eins vel og Smbndinn hafi ska, Halldr Laxness hefur allur braggast og m sj hans atferli a hann er feginn a vera orinn eini haninn hlnum, a setti strik reikninginn a hr hefur Febrar minnt sig me kulda og snj svo ll pln Smbndans um hlja daga matjurtagarinum hafa veri sett frost bili, og hnurnar htta sr ekki t fyrir kofans dyr rtt fyrir a Smbndinn reyni a reka r til ess,,, ess sta hefur fjlskyldan safnast lja og sslumannshorni og bei eftir a vori n. Eins og lg og reglur segja til um hreinsai Smbndinn hnsnahsi dag og btti heyji og geri allt skaplegra til a verpa eggjum, g tti gar samrur vi hpinn og geri eim ljst a ef ekkert fri a breytast letilegu varpi eirra gti vel veri a fleiri yrftu a fara smu lei og unghanarnir gu, v eitthva verur heimilisflki a hafa a bora, a er vst hvort r hafi skili Smbndann ea frstrasjn hans en n hafa r veri varaar vi. Smbndinn smai ar a auki me gri hjlp Jnasar vinnumanns rj nja kassa undir be niri matjurtargari og egar hlnar mun g hefjast handa vi a helluleggja og skipuleggja hva a vera hvar. Smbndinn hefur lka veri a lta sig dreyma um grurhs og aldrei a vita ef nsta launaumslag verur ykkt hvort s draumur geti ekki ori a veruleika. Ma mn,, elsku Ma mn,,a er hverjum gum bnda nausynlegt a fara mannamt og bera saman bkur snar um bstrfin og n um helgina frum vi orrablt slendingaflagsins hr insvum og skemmtum okkur vel, a var ftt um ga bndur ar, en miki um gott flk. a er ftt um fna drtti essum pistli hva varar bndastrfin ea hsdrin, vonandi verur fari a vora a viku og verur etta skemmtilegra.....

Smbndinn,,,,


Lumby cottage unghnunum sltra dag,,,

Hggstokkurinna hafa veri undarlegir hlutir gangi hnsnabinu undanfari, Smbndinn hefur af v miklar hyggjur a hafa veri plataur viskiptum, og a hnurnar stru og stilegu sem Smbndinn var svo ngur me ur su raun hanar.eins og g sagi sustu frslu minni var sett ft rannsknarnefnd til a rskura um kyn og hegun fuglanna, , ekki hef g ori vitni af v a r verpi, r eru ornar mun strri en hinar hnurnar, og Halldr Laxness haninn minn virist ekkert of hrifinn af eim heldur, essar fjrar "hnur" hafa veri stanar a v a slst tpilega og gera sr dlt vi hinar hnurnar Halldri Laxness til mikil ama og er hann orinn reyttur eim, skmmu eftir a essar "hnur" bttust safni hafa nytin dotti niur og kennir smbndinn v um a allt of mikil lti su kofanum.Smbndinn geri a lokumBurkni tekur lappirnar af formlegt fjarraprf til a skoa lgun fjaranna og komst a v a hanar hafa mun oddmjrri fjarir en hnur, v hefur rannsknarnefndin rskura a eim veri sltra.a kemur sr lka srstaklega vel fyrir matarbri Smbndansa bta vi kjti, vhr hafa veri gir gestir sem eru drir frum og v srstakt gleiefni a geta boi eim upp kjkling afkotinu,,, Smbndanum finnst ekki miki ml a sltra dri, svo lengi sem g get veri viss um a dri hafi lifa gu lfi og su heilbrig.essi hanar hafa amk eftir a eir komu Lumby cottage lifa lystisemdum og noti nttrunnar, en rngum efnahag Smbndans er ekkert plss fyrir farega og allir vera a leggja sitt af mrkum. Smbndinn var svo heppinn a eiga afmli gr og ar komu gir gestir rtt fyrir veikindi og almenn slen heimilisflksins, fkk Smbndinn v ga hjlp vi sltrunina. Unghnunum var smala saman og sltra srsaukalausan og skjtan htt. Smbndinn kva a hggva en ekki skera v mr finnst mikilvgt a taka mnuna sundur svo kvikindi s strax aflfa, en ekki lti bla r.a var taugarungin stund a komast a v hvort rannsknarnefndin hafi rtt fyrir sr, a var v kveinn lttir a finna eistun eim og vita a kannski er maturbest a fylgja tilfinningum snum. Aalsltrarinn hann Burkni fr san heim til sn og fkk greitt skrokki af Free range Lumby cottage kjklingi. Smbndinn var sm efa um hvernig tti a elda kvikindin og kva a prfa franska vsu sem g hef tala um hr ur og nveri, g rbeinai hann, steikti leggina og brjsti salti og pipar, svo fr beikon, laukur, kartflur, hvtlaukur, chili, lrviarlauf, sveppir, ein matskei af andafituog einn ltill bjr pottinn, etta er san soi kamnunni rj tma ar til allt er ori vel malla,,, me essu mtti ekki vera minna en St Emilion 2007 vn sem g hef veri a geyma,a er alveg srstktilfinning brjsti Smbndans v etta er fyrsta skiptisem hann sltrar einu af drunum snum,


Nsti kafli sgunni,, Hnurnar vera Free Range.....

Leikvllurinn og hnurnara er komi vor Lumby Cottage, Snjrinn er farinn loksins og bi a vera ca 10 stiga hiti undanfari, a er lka komi vor Smbndann og dag var komi a v a hleypa hnunum t, r hafa svosem haft a gott vetur, hnsnahsi hefur veri rifi ara hverja helgi, hnsnaskturinn fer a sjlfsgu matjurtagarinn og r hafa haft greinar og tr til a klifra , r hafa lka verlauna Smbndann me eggjum san r komu hinga, nytin hafa reyndar dotti eitthva niur, en g kenni kulda og reynsluleysi Smbndans um, a getur ekki veri eim a kenna a minnsta kosti. Smbndinn vaknai v snemma dag og hfst handa, g dr meira af greinum fram r erminni og byggi handa eim a sem aeins mtti kalla leikvll rtt fyrir utan heimili eirra, ar geta r rta eftir pddum og baa sig moldinni eins og sst myndbandinu, en r lta a ekki aeins duga heldur hafa r skgarglf til a rta lka, og haninn ltur sr heyra ef r fara of langt fr honum. a mtti merkja eim glei vi a f sm frelsi fr heimilinu, a hafa allir gaman a v a komast t, Hnur eru j einu sinni komnar af Hnur  skgarglfinuvilltum hnum fr Asu ar sem a er eli eirra a ba skgarbotni, egar Smbndinn hafi dst a eim dlitla stund fr hann a renna grun a hann hafi veri gabbaur viskiptum egar hann stti sasta skammt af hnum. v tvr strar og stilegar "hnur" virast venjulega vissar um kynhlutverk sitt, og Haninn minn virist lka vera srstaklega vginn vi a halda eim skefjum, g hef v kvei a setja legg rannsknarnefnd sem a taka kvrun um etta vandaml vikunni, ef rtt reynist m bast vi srstaklega safarkum Free Range kjklingi fyrir heimilisflki fljtlega. egar g var binn a essu hfst g handa vi a rfa hj eim og bta heyji, n hafa r fengi vorhreingerningu og geta fari t egar eim hentar, g vona a eim lki etta, og g fari a f upp undir 15 fersk Free Range egg degi hverjum, ekki aeins fyrir magann minn,, heldur fyrir ansi unnt veski Smbndans. Matjurtagarurinn hefur lka veri huga mr undanfari, g vil nefnilega koma veg fyrir a illgresi taki vldin af mr eins og sasta sumar, g fr v garinn dag og byrjai a rta til honum og hef komist a v a g arf a kaupa svarta jarvegsdka ef vel a fara, a er takmark Smbndans a uppskera sumarsins veri betur lukku en sasta sumars, g plana a vera me baunir, kartflur, npur, gulrtur, kl, lauka, eggaldin, chili, tmata, blalauk, zuccini og fleira,, g r mr varla af kti. a er nst dagskr.

Kveja Smbndinn Lumby Cottage


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband