Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Lumby Cottage grillađur lambahryggur, međ nýjum kartöflum og góđćrissveppasósu

_mg_5258.jpgSmábóndinn hefur alla tíđ öfundađ menn sem státa af myndarlegu grilli, gasgrill sem kostar nćstum meira en bílar eru mér hugleikin, og Smábóndinn er ţví međ ákveđna ređuröfund útí svona góđ grill, ţađ er búiđ ađ vera hitabylgja í Lumby og ţví hefur Smábóndinn grillađ hvern dag, en ţar sem gasgrill Smábóndans er eitthvađ ferđagrill og ekki kadiljálkur af neinu kyni hefur ţađ fariđ í taugarnar á Smábóndanum hversu illa gengur ađ halda góđum hita á grillinu,, ţví dreymir Smábóndann um gott kolagrill og ćtla mér ađ eignast eitt slíkt nćsta sumar, helst eitt sem gćti tekiđ heilan svínsskrokk,  en garmurinn verđur ađ duga í sumar, og ţađ er varla gerandi ađ kaupa nýtt grill nema grillfćrnin réttlćti ţađ, ţví hefur smábóndinn veriđ ađ grilla undanfariđ,, í gćr gerđi ég ţó mitt fyrsta meistarastykki á ţessu sumri ţegar kemur ađ grillinu, og ţađ var Íslenskur lambahryggur og međ ţví.  Smábóndinn hefur alltaf líka viljađ telja sig mikinn úrbeiningarmann, eftir áralanga vist í Hrađfrystihúsi Breiđdćlinga ţá er hann ansi lipur međ hnífinn, ţannig ađ hryggurinn var úrbeinađur og skipt í Kótelettur sem og lambarúllur sem er afar spennan_mg_5268.jpgdi.  Marinering var grćnt pestó, međ viđbćttum hvítlauki og rósmarín, ásamt salti og pipar. ekki flókiđ,  ađ sjálfsögđu voru rúllurnar marinerađar áđur en ţćr voru rúllađar upp.  Međ ţessu voru ađ sjálfsögđu Lumby Cottage organic kartöflur semheimasćturnar hjálpuđu til viđ ađ taka upp, sem og Lumby Cottage organic Hestabaunir  Ţćr eru sođnar, brotnar upp og bleyttar í ólífuolíu og salti og settar undir grilliđ í ofninum í smástund. Smábóndinn er ekki mikill sósumađur en međ ţessu var ađeins Dijon Sinnep.  Frú Smábóndi og frumburđur Smábóndans hafa aukreitis reynt sig viđ Bollakökugerđ međ miklum árangri, eins og sjá málífiđ brosir viđ okkur hér í Lumby og Smábóndinn undrar sig á ţví á hverjum degi hve fagrar dćtur hans séu, eins og hiđ ljósa man._mg_5305.jpg_mg_5298.jpg_mg_5318.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband