Lumby Cottage Hyldeblomst fyrir veturinn,,

hyldeblomst_drik.jpgEins og kannski hefur komiđ fram hér ţá hefur Smábóndinn einkennilega ţörf fyrir ađ búa í haginn fyrir veturinn, eins og ţađ sé von á harđindum og plágu. Líkurnar eru ekki miklar en ţađ er betra ađ vera viss, mađur veit aldrei međ ţetta fólk sem stjórnar heiminum í dag,, hér um daginn ţá gerđi ég tvo lítra af Hyldeblomst saft sem lukkađist vel, og ţó svo ađ Smábóndinn sé eini heimilismeđlimurinn sem drekki hana Ţessi mögnuđu blóm hafa langa sögu sem lćkningarjurtir og eru blómin hitastillandi og úthreinsandi, berin sem koma síđar hjálpa viđ kvef og flensu og hafa hátt innihald A og C vítamína, Fyrr á tíđum var ţađ Freyja sem bjó í Hylde trénu sem kallađist á ţeim tíma Hyldemóđir, ef mađur skemmdi tréđ átti mađur yfir sér ólukku og slćmt árferđi,, Síđan Smábóndinn komst ađ ţessu hefur hann veriđ extra nćrgćtinn međ slátturvélina nálćgt Hyldemćđrunum mínum.Ţađ var ţví var hafist handa viđ ađ leggja í fyrir veturinn, ég breytti uppskriftinni ađeins og setti meiri sítrónu í ađ ţessu sinni, annars er hún eins, úr ţessari lagningu komu 15 lítrar af saft sem ćtti ađ duga í yfir 100 lítra af endanlegu pródúkti ţar sem ég blanda ţessu viđ sódavatn í ca 20 / 80 hlutföllum. Hér hafa veriđ sérstaklega góđir gestir i 4 daga, en Ottó, Steina og Haukur sonur ţeirra hafa glatt okkur um helgina, viđ höfum ţví reynt ađ gera vel viđ okkur í mat og drykk eins og vanalega og í gćr var ég međ Lambaskanka innblásna af uppskrift frá Kollega mínum og matargúru Ragnari Frey. Sjáhttp://ragnarfreyr.blog.is/blog/ragnarfreyr/entry/645893/Ég les bloggiđ hans reglulega og mćli međ ţví ,,, ég breytti ađeins útaf uppskriftinni hans ţó, ég marinerađi í bjór og kryddum, sauđ síđan í tagínunni međ ţurrkuđum apríkósum, döđlum , gulrótum, lárviđarlaufum, chili og smá hvítlauk, vildi ekki hafa hvítlaukinn yfirţyrmandi hér,, en ég gerđi eins og Ragnar Kartöflumús međ ţessu, Af bústörfunum er ekkert ađ frétta, Smábóndinn hefur veriđ upptekinn í vinnu viđ slćmar tennur Dana fram á kvöld síđustu tvćr vikur og ţví lítiđ um störfin, ţađ kemur núna í vikunni, ţađ ţarf ađ reyta í matjuragarđinum og slá blettinn, Anna Dan er enn á sínum stađ og ţarf smá athygli, ţađ er spenna í lofinu ađ sjá hvort eitthvađ komi undan henni núna,,

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband