Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Morocco kjklingur Tajina

Eins og g sagi fkk g Tajinu ea Taginu jlagjf. Fyrir sem ekki ekkja er etta pottur me skrtnu loki. Tajina er hnnu til a sem minnst vatn urfi til a sja henni. g ver a segja a ftt hefur komi mr meira vart eldhsinu en essi pottur, hann er frbr og g s a g eftir a nota hann miki.

g mli me krnukjklingnum fyrir hagsna. g versla arna yfirleitt og egar essi kjklingur er boi kaupi g alltaf slatta. stykki er ca 300 og a eina sem er a greyjunum er a au eru sm gllu, e brotinn ftur yfirleitt annig a au enda llegum flokki en eru frbr matur.

Skar kjklinginn bita, hafi reglulega v a er skemmtilegra a bora annig. Maur hellir olu tagnuna (slenska ori) og g setti kanilstng, hvtlauk, salt og pipar auk sm krander. essu steikti g kjklinginn ar til hann var orinn fallega bronsaur.

g var binn a skera niur svona smilega bita sem g hellti yfir kjllann.

Kartflur, star kartflur, seller, mandarnu, chili, hvtlauk, dlur, grfkjur og setti slatta af karri, og saffron af hnfsoddi,, salt og pipar. Loki sett og soi svona 45 mntur.

etta var bora me drindis braui og bjr.

gleilegt ntt r.


Afangadagur

Rjpnaveiarg er ekki miki jlabarn, a er a segja g er trlaus og v hefur essi ht ekki miki gildi fyrir mig, nema sem skemmtileg samverustund me eim sem g elska og bora og f gjafir,, g myndi segja a gjafir su a skemmtilegasta vi jlin,,, g byrjai samt snemma dag a elda,, g byrjai v klukkan nu morgun a handera rjpurnar sem g skaut af myndarskap austur hornafiri me skari vini mnum, voru gengnir rtt um 32 klmetrar fyrir tvr rjpur,,, ver a segja a aldrei hef g upplifa llegri rjpnavert en n....sums,, egar g var binn a v tk g mig til vi raukli sem var gert ann eina htt sem mr ferst,, skori smtt, og steikt ltt me lauk og kanilstng,,, sm dijon og salt,, sett ofninn undir lpappr,,, haft ar til a er ori a hlfgeru mauki,, annig finnst mr a best,, ef flk vill finna sm texture er gott a hafa a styttra,,,

soi

tk farni, hjrtun, leggina og baki r rjpunni,, ni eitthva r sarpinum annarri eirra og brnai pnnu me hvtlauk og einhverju llegu grnmeti sem var a komast sasta sns skpnum,, hellti svo vatni yfir allt saman og sau lengi,,, lengi,, ar til eftir var kannski hlfur lter ea svo,, kannski aeins meira,, allavega ar til bragi var ori sterkt,,, sigtai etta svo og kldi,,, n var g kominn psu,,

mijum degi kva g san a hafa forrtt. Tk Vestmannaeyjahumarinn r frysti. steikti olu hvtlauk, spnat, seller og aspas sem g var binn a lta liggja rjma og hunangi svoltinn tma,, lagi svo verskorinn humarinn etta, saltai og setti ofninn 180 svona 20 mn,,,, drukkum gott hvtvn me essu,, man ekki hva,, arf eiginlega a fara a taka betur eftir v hva g er a drekka,, jjaRjpur  Klapparstg

n var komi a v,, rjpan er steikt pnnu slensku smjri ar til brn allt um kring, set g hana ofninn vanalega, nema nna tlai g a breyta til og sja hana eins og var gert mnu heimili til forna,,,, sem g og geri og var hn ekki nrrumv jafn g og egar hn er sett ofninn, annig a etta geri g ekki aftur,,, ssan var san soin niur,, btt hana rjma, rifsberjahlaupi, salti og pipar, og sm kjklingakrafti,, til a f sm MSG,, sem allir hata,,, ea elska a hata,, en fyrir mig er etta bara sm aukakraftur,,,, ssan var afbrag,, setti hana a lokum sm eyttan rjma til a lyfta henni hrra plan,,

me essu var san drukki rauvni sem g fkk jlagjf fr vinnunni,,, man ekki hva a heitir en a var fjandi gott enda Svar Ptursson mikill rauvnsmaur og veit sitt fag,,,

risalamand konunnar eftirrtt,, hef ekki hugmynd um hvernig a er gert.

undir mai christmasmix diskur me electrnskum tgfum jlaclassicera,, skemmtilegt,,

jlagjf fkk g tajina,, tla a hafa marocco stemmingu jladag (sem er gangi nna) en skrifa um a morgun,, nenni v ekki nna,,

kveja Dai


Skata fyrir lata,,,,

dag borai g sktu mlakaffi,,, er vanur a bora hana hj mmmu en hn er fyrir austan hj brur mnum og g var v talsverum vandrum v mr finnst sktulykt vibjur og vil ekki hafa hana heima hj mr,,, og g var latur dag,, unnur gr,,, drukkinn ar ur,, Jn Atli mgur minn tti afmli og g fr a,, miki af frgu flki en g var a mestu laus vi flagsflnina sem hrjir mig,,, jja,, skatan,, g hringdi semsagt Torfa vin minn sem aldrei hefur bora sktu og vi tluum gmlu Akraborgina en ar var einkapart,,, tluum vi Luhreiri,, en ar er komi nluhs,, annig a vi frum ann sta sem vi vorum ruggir um a skata vri borum,, Mlakaffi. ar fengum vi essa drindis ldna sktu me rgbraui, sonum kartflum, rfu og floti,, g reyndar meika ekki floti,,, en vi stum til bors me ldnum vestfiringi sem sagi okkur margar sgur um sktuna,, fullkomi,,

annars er g a undirba jlamatinn og g byrja snemma a elda morgun,, segi fr v sar

Gleileg jl


Kjklingakjuar tailenska vsu,,,,

Af v a g er a reyna a htta a bora hollan og leiinlegan mat kaupi g alltaf kjklingakjua sem mr finnst vera skemmtilegri,,, eir eru lka bragmeiri. san uppgtvai g frbra ssu fr thai choice sem er grnni ds,, man ekki alveg hva hn heitir,,,, thai curry something,,, allavega,,, salta g og pipra kjuana og set ofninn undir grilli,,, steiki andafitu (sem g hiri af andabringunum) hvtlauk, engifer, seller og papriku,, lt etta malla svolti og set svo lokin spnat og kl,,,,, egar kjuarnir eru til,,, ssuna yfir og hrsgrjn me,,,, tekur enga stund og er gaman a bora me hndunum,,,,

hef eitthva lti veri a kaupa tnlist nlega,, en er binn a vera a hlusta either or me Elliot smith heitnum og a heldur ekki einungis lfinu nostalgunni, heldur er a lka ansi ks svona myrkrinu,,,

gleileg jl


Marc Jacobs og matarbo,,,,,

Er fri dag, er alltaf fri mivikudgum,,, er reyndar uppgefinn eftir langa trn stofunni, fr dag og keypti jlagjf handa Herborgu,,, san var g svo stur a sna henni gjfina og eyilegi eiginlega allt saman og ver n a kaupa nja,,, g keypti handa henni Marc jacobs kjl og kishimoto hhla,,, vil hafa hana fna svo g nenni alltaf a horfa hana,,, en hn flai ekki kjlinn og er n essum skrifuu orum a skipta honum,,, jja,, a er matarbo kvld eins og vanalega mivikudgum,,, veit ekki enn hva g tla a hafa, enn nd frystinum,, reyndar lka fashana og kjkling,,, mig langar aftur andarttinn sem g geri um daginn,,,, kannski g geri a bara,, segi fr v sar,,,

kveja Dai


Grillaur grsaskanki me bkuu rtargrnmeti,,

svni  matarboinug er binn a vera vakt alla helgina, miki af flki sem kemur essar vaktir, eftir slagsml nturinnar me brotnar tennur og jafnvel andlit,, en mest er etta flk me verki. dag var srstaklega miki a gera og g v reyttur. g grsaskanka sem g hef haft augasta frystinum lengi, og a er ori langt san g hef elda grs, grsaskanki er einhver drasti skurur af nokkru kjti sem hgt er a kaupa og miki brag sem fst r honum finnst mr,,,, g er orinn hundleiur mgru tilskornu kjti eins og kjklingabringum,,, a er einungis matur fyrir vvana, ekki fyrir slina.... grsaskanki er a hinsvegar.....

Norur afrsk matarger finnst mr srstaklega heillandi essa dagana og hef grun um a g fi tagnu eldhsi mitt um jlin og er spenntur. g hef veri a fikra mig fram me dlur, fkjur lfur og fleira lengi og a m finna essarri uppskrift.

Grsinn.

sker puruna sem er utanum hann, nudda hana me salti, fersku rsmarn og hvtlauk og sldra olu yfir allt saman, sett ofninn 180. sn essu reglulega svo puran eldist jafnt. essa rtti vil g hafa kjti ofelda ef g m segja svo. a er mjkt og djs. Kjti hef g ofninum allan tman mean g elda, ea amk 1,5 klst.

grnmeti.

sker niur reglulega bita. Kartflur, star kartflur, gulrtur, seller (endinn bestur finnst mr)fkjur lauk (af einhverju tagi notai nna charlott lauk) bti vi etta dlum, grfkjum (urrkuum) heilum hvtlauk og sm niurrifnu engifer. krydda me salti, grounded krander og turmeric,,, og svo safa r hlfri strnu ,,, og auvita slatta af olu yfir,, etta set g "vasa" af lpappr og inn ofninn me kjtinu egar a er bi a vera ca 40 mntur inni.

egar svona 25 mn eru eftir hkka g hitann og set ofninn grill til a brenna grnmeti rlti,, fkjurnar vera eins og karmella og texturi llu saman verur einhvernvegin betra,,,,

g nennti ekki a gera couscous dag,,,, enda reyttur eftir llegar tennur landans,,

me essu fengum vi hjnaleysin Drosty Hof 2006 sem mr finnst eitt af betri dru vnunum sem g hef prfa.....

g keypti mr um daginn Standards me Tortoise aftur, a er annig a alla ga diska sem g , gef g,, td er g binn a kaupa gtis byrjun svona 15 sinnum vegna ess a g gef hann tlendingum,, olandi,, en g hafi sem sagt gefi Standards og keypti um daginn,,, g er binn a lta hann rlla nokkrum sinnum nna og er a upplifa mikla nostalgu me essu,,, etta er svona eins og djass sru,,, elska essa pltu

kveja Dai....


Andabringa, me kanilraukli, bakari kartflu og heimerkursveppum,,,,

g og Rebekka eldri dttir mn tndum villisveppi heimrk gst, af einhverri feimni hef g varla ora a nota , anga til kvld. g var me andabringu, sau niur raukl og var me bakaa rsamarnkartflu.

Bkunarkartafla.

Kartaflan er einfld. Flysju, skoi niur hana ar til ca cm eftir, sldra olu og salti og sxuu rsamrn yfir, sett ofninn sem er 180 grum, hn er svo hf ofninum ar til yfir lkur matargerinni.

Raukli.

Sker raukli unnt og steiki me unnt skornu seller. steiki smjri en bara ltt. blanda san smtt sxuu engifer t og kanilstng. salt og pipar. eftir ca 5 mn steikingu set g etta ofninn og hef ofninum svona 70 -80 mn me lpappr yfir pnnunni. egar etta er tilbi setti g rifsberjahlaup sem Svands samstarfskona mn gerir svo listavel samanvi, svona 2 tsk.

ndin

ndina steiki g pnnunni fimm mn me haminn niur. svo rjr mn hinum hliunum. sett kortr ofninn me fimm mntna hlum, e haft ofninum fimm mntur, svo hvlt fimm, ofninn fimm, hvlt fimm og svo a lokum ofninn fimm hvlt fimm,, ekki svo flki. arf ekki a taka fram a g notai bara salt og pipar ndina. Me essari afer verur hn bleik og djs,,,,

Ssan .

steikti villisveppablnduna sem var tnd rigningu heimrk gst af miklli eljusemi og st slensku smjri. Reyndar voru sveppirnir forsteiktir og frystir annig a g urrkai vel og steikti lti, raulaukur settur pnnuna og mildaur,,,,,, svo btt t vatni og andakrafti (Oscar) egar etta er bi a sja niur eitthva er sett srur rjmi samt soinu af ndinni. Geggja.

Villa puccini chianti 2003 var drukki me essu, reyndar drakk g hlfa flskuna mean g var a elda annig a hn var alveg fn me matnum, en g held a g hafi ekki drukki neitt mean eg var a elda hefi hn veri mjg g,,

Herborg (konan mn) var me einhverja stla vegna ess a g tndi sveppina sjlfur (hn treystir flasveppum betur en mr) var hstng me matinn og veit g a etta var fnt.... a er mikilvgt a hlusta tnlist egar maur eldar og grjunum var nji diskurinn me Hjaltaln sem vinur minn Gumundur bassaleikari er , ver a segja a a andar ferskum bl slenskt tnlistarlf me essum krkkum,,,, tli magnificient hengi sig ekki egar hann fattar a a er hgt a gera ruvsi tnlist en froupoppi sem hans flk heldur a s flott,,,, g gti lt,, jja,, Hjaltaln og Andabringan var succsess,,,,

g tk engar myndir af essu v miur,, of miki vn til a muna a,,, g hef samt gert a gegnum tina. Bti vi myndum sar.

kveja Dai


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband