Lumby Cottage Heimastu sultur,,,

a hefur veri srstaklega gott veur hr Lumby undanfarna viku, svo a miki hafi rignt um helgina. a ir a berjarunnar Smbndans hafa veri duglegir a breyta slarorkunni sykraa orku fyrir mannflki, og a ir a komi s a einni upphaldsiju Smbndans, a er sultuger, og ar sem bi hindberja og rifsberja runnarnir eru tilbnir stendur miki til, Smbndinn og heimasturnar tndu berin og a sem fll til jarar var jafnum ti upp af hnunum og a var fyndi a sj Nnu Sif umlukna hnunum. Heimastunum fannst hin besta skemmtun a tna berin svo a a hafi minna fari fyrir huga egar kom a v a hreinsa au og ba til sulturnar, og kva Nna Sif a leggja sig eftir erfiisvinnuna,,,,en etta vera hr fr kalla"Heimastu sultur"

etta eru frekar einfaldar uppskriftir.

Hindaberjasulta

Heimastu hindberjasulta.

a er mikilvgt a hreinsa essi ber mjg vel, v mr finnst eins og a eigi fleiri skordr heimili essum berjum en nokkrum rum.

Fyrir hverja 4 bolla af hindberjum koma 2 bollar sykur og ein tsk ferskur strnusafi, etta er sett saman pott og lti standa ar til a sykurinn er farinn a draga safann r berjunum, er etta sett helluna og soi niur, a er gott a sja etta krftuglega sm tma.

g vil hafa sulturnar mnar frekar lausar sr og v sau g etta ekki mjg lengi, v styttri suutmi v meira vatn essu, egar etta er a vera soi bti g strnusafanum etta og set sjandi heitt sterlar krukkur sem g hef haft ofninum 120 ca 20 mntur.

Rifsberin

Rifsberjasulta

Hr er mikilvgt a hafa ca 15 % af berjunum grn og stilkana me svo etta hlaupi, fyrra geri g essa uppskrift alveg eins og fannst hn vera aeins of sr, annig a megni af eirri sultu var nota ssur, sem ekki var tlunin svo a hn s mjg g ssuger, n hef g gert svo miki af sultu og enn eftir a gera sultu r Hyldeberjunum mnum, annig a kannski er bara sniugt a eiga eina sultu til a bragbta ssurnar,, og v tla g a nota essa sultu fram sem ssu sultu og bta hana chili

Innihald
1 kg rifsber
750 gr sykur
1/2 bolli vatn

3 urrkair chili muldir smtt

sem fyrr er etta hreinsa og blanda saman, lti standa dltinn tma og svo soi vgum hita langan tma, ea amk 45 mntur lkt fyrri sultunni ar sem essi eru mun hargerari. ef a eru enn einhver ber sem eru sprungin m a sjlfsgu sprengja au en g geri a ekki, verur sultan meira chunky,,,

sofandi

Dai,,,,


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Flott hj ykkur,vona a sulturnar hafi lukkast,gaman hefi veria vera me essu,en heimasturnar eru fallegar myndunum og hafa eflaust lti til sn taka,dauuppgefnar eftir alla vinnuna.

kristin ellen (IP-tala skr) 3.7.2011 kl. 14:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband