Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Andaveislan mikla,,,,,,,,,

Gamlrsdagur 2008

mat eru

Sif, Arnar, Jn Atli, Danella, Rebekka, Dai, Herborg, Ma og fdda barni.

Matseill

Smakk

Steiktar Stokkandalifrar eplaskfu me chilisultu og grosti.

Forrttur

Stokkandarconfit me Ruccola, Furuhnetum og rsnum balsamic srpi

Laufabrau on the side

Aalrttur

Heitreyktar Stokkandabringur me sykurrjmasonum kartflum, Raukli, Waldorfsalati og Villisveppa/ mandarnu/Konaksssu

Steiktar andabringur fyrir sem eru lttir reyndar,,,,

Eftirrttur

Minture pavlovur me vanillurjmafraui og mangssu.

etta liggur fyrir mr dag,,, veit ekki hvernig fjandanum mr a takast etta,, en g reyni ,, kannski dlti overkill Stokknd en hn er matreidd fjlbreyttan mta og franskan,,,, vona a enginn li,, kannski hef g nst Gervinra me vasa,,,

Dai


Tannpnuvakt a baki,, ramtin framundan,,,

 lei a hljuklettum vori 2007a er svosem ftt um daginn dag a segja,,, g var a vinna og a var miki a gera,,, ekki miki um slys n brot ,,, meira verkir og pna og kvl landans sem urfti a lina fyrir gamlrs,,,,, gott ml,,, g held san fram a undirba morgundaginn,, er a sja niur meira Raukl,, g held a han fr geri g a reglulega,, brhollt og drt,, og me njum og bttum sium nja rinu tti niursoi raukl a vera hverjum disk.,,,, g er lka a fndra vi ssuna,,, g er binn a leggja Porcini sveppi samt Lerkisveppum r Heimrk VSOP konak,, (tti ekki neitt drara v miur) j og eina mandarnu sem g fann hr lausaleik,, hn fr a vera me ssunni,, g tla san a steikja me lauk og hvtlauk og chili,,, sja Andasoinu sem g hef veri a fabrikera undanfarna daga,,, baka upp me smjrbollu og rjma,, vona a a veri teist,, ef ekki reddar grostur og sulta vanalega deginum,,,, meira um a morgun,, annars er g aallega stressaur yfir a lta etta ganga tmalega,,, a er svo miki sem m ekki klikka til a kvldi veri gott,,meira morgunDai

Stokkandaso, Rjpnaso og Ian Curtis,,, Joy Division,,,

Undirbningur fyrir gamlrs er gangi,, Gamlrs hefur hinga til veri frekar vont kvld fyrir mig,, g hef aldrei haft gaman af v,,, en n tla g a njta ess me gum vinum og rausnarlegu matarboi,,,, g tla a hafa rrtta amk,, kannski fjrrtta,, g vn og svo framvegis,,, g byrjai dag a gera so, a er rlegur viburur a gera rjpuso og frysta, g geri a auveldan htt g s bara beinin og hjrtu og allt drasli sem verur eftir afangadag drullu og salta,, g bti engu Rjpnasoi mitt,, g vil hafa rjpubragi sem mengaast,,,, etta frysti g svo klakapokum svo a s auvelt a bragbta hina msu rtti me essu yfir ri,, g er samt eldhsinu a sp a nota soi a essu sinni til a gera rjpuspu einhverntma miju ri ,,,, g er lka a gera Andaso, g fkk hj Birni vini mnum a Flum essar fnu Stokkandaafurir, bringur, hjrtu, frn, bein, lifur og lri,, g steikti beinin, hjrtu, frn saman smjri og saltai, tk lifrarnar fr v r tla g a bora me grosti og sultu gamlrs sem partur af forrttinum,,, ea forrttunum,,, g sau etta svo heillengi me einiberjum og lrviarlaufi og negul til a gera andakraft,, sem g tla a nota yfir ri,,,, svona eldamennska heillar mig miki, nta allt sem hgt er og ba til r v svona krsingar,, a er sorglegt hve margir kalla sig veiimenn en eru rauninni ekki a veia heldur drepa,, nta brina sorglega illa osfrv,,, matinn kvld ver g me a sasta sem g eftir af sendingunni fr Geri vini mnum Frakklandi, ea Andabringur grnupiparssu, sonar kartflur og raukl matinn kvld,, annig a a er miki um nd essa dagana,,,, g mun tala meira um gamlrs egar a dregur nr,,, Vdlega s var grkvldi gott, vi sum Tropic Thunder me Ben Stiller sem er skemmtileg,, mr finnst Ben Stiller hafa gan hmor,, eftir a g s Zoolander er hann hetja,,, en vi sum lka CONTROL sem er mynd um upphaf og endi Joy Division s gegnum lf Ians Curtis, sem drap sig 23 og markai endinn Joy Division og upphaf New Order og sumir segja Danstnlistar a s hgt a deila um a,,, en allavega frbr mynd sem g mli sterklega me,, skemmtilegur tnn henni svarthvt og tnlistin tti a henta llum sem huga hafa tnlist yfir hfu,,,

Rock on

Dai


Trlladyngja okunni,,,

g vaknai snemma og fr Trlladyngju,,, fyrir sem ekki vita hvar hn er, er hn vi hliina Keili Reykjanesinu,,, a eru nokkrar trlladyngjur til veit g og essi er ss Reykjanesinu,,,,maur ekur sem lei liggur vestur eftir Reykjanesbrautinni rtt framhj Kageri og beigir ar til suurs inn Reykjanesi,,,, ar er vel flksblafr vegur alla lei a blasti ca 8 km og aan gengur maur Keili en g kva skum veurs a fara a Trlladyngju og skoa mig um ar, eins og sst myndunum var ekki neitt srstakt veur til a ganga miki. En etta markar vonandi upphafi a frekari tivist essu svi,, auvelt a nlgast a og fallegt arna,,, Keilir, Grnavatn, Grnadyngja, Eldborg, lambafell og lambafellsgj og svoTrlladyngja 005framvegis,,,, g gekk kannski svona hlftma,, hvass vindur og oka svi sem g ekki ekki neitt,,, g er alvangur rjpnaveiur og einhvernvegin drfur maur sig t hvaa veur sem er,, en dag kva g a etta svi a skili a g skoi a gu veri,, g tla a reyna a fara eitthva alla sunnudaga,, sjum svo til hva a gerir,,, etta er merkilegt svi,, mikil saga,,,, arna voru smalar heilu sumrin,,, enn leyfar af v,,, arna er mikill jarhiti ekki hafi gosi arna 10 000 r ekki r Trlladyngju amk,,, a er samt ljtt a sj hvernig bora hefur veri arna,, Skipulagsstofnun sagi a etta yru minnihttar umhverfisspjll,,, g get ekki alveg teki undir a,, vegurinn er lagur nnast on ltinn lk sem arna er og mr skilst a eir su ekki svo margir Reykjanesinu,,, og borholan nnast eina grasbalanum sem arna er,, g er viss um a smalinn hefur sn sr vi grfinni vi etta rask,, en einhverju verum vi a lifa,,,,, ekki hafa peningamennirnir reynst okkur svo vel. Vi horfum rjr myndir gr,, Veramt er ein s llegasta sl mynd sem g hef s,, srstaklega leikstjrnin ,,,, allt of mikil svisleikur,,, anna var svosem lagi essar 10 mn sem g meikai a horfa,, The future of food var ok,,, ekkert srstk og Mors Erling,, var ekkert vi fyrri myndina,,, llegt videokvld a baki,, kvld tla g svo a sannreyna heitreykingargrjuna mna,, blogga um a sar vonandi,, nema etta veri vont,, segi g ekki neitt,,,,Dai

Nrdi  okunni


FAIR TRADE,,, BLACK GOLD,,,

Tengd kom hangikjt me llu hdeginu,, sem og Jn Atli,, vi eyddum svo deginum vdglp og nammi,,,, ekki vanrf ,,, g horfi mynd sem heitir Black Gold og fjallar um kaffiverslun Ethiopiu,,, ar er fylgst me manni sem sr um yfir 70 000 kaffibndur og barttu hans vi vestrn rki,, hann td ber saman ver kaffibolla vestrnu riki og ver kli af kaffi til bndanna og munurinn er takanlegur,,, Ftkt essa flks er svakaleg lka,, a er snd myndbrot ar sem hungruum brnum er vsa fr matargjfum ar sem au eru ekki ngu vannr til a falla undir krteruna sem Raui Krossinn setur,,, hltur a vera erfitt. Hinar myndirnar voru bara einhver drulla. Lt fylgja hr sm myndbrot,, og minnir mann a versla skynsamlega,,, FAIR TRADE a er mali nyju ri,,, batnandi jum er best a lifa

Cheers Dai


Jladagurinn,,,,

Rebekka bakarVi byrjuum daginn v a fylgja RED til Grindavkur,, ar dvelst hn nstu daga hj mmmu sinni og eirra fjlskyldu Bjrgvin stjpa hennar og litlu Elsabetu systur hennar,, a gleymdri Nlu taugasjklingi sem er hundurinn heimilinu,,,, a er alltaf erfitt a skila henni eftir langa samveru,, g man egar hn bj fyrir vestan og g s hana ekki svo mnuum skipti ( tluum vi reyndar saman hverjum degi smann) og hn kom suur til a vera me mr frum grt g sran egar hn fr,, a gekk einu sinni svo langt a g var a taka strt fr flugvellinum (var blprfslaus) og g var einn strt, settisat aftast og grt af sknui a strtstjrinn sem var kona kom og settist hj mr til a hugga mig,,, en a urfti ekki dag,, en g sakna hennar vallt,,, hn er bin a var isleg,,, hjlpa mr og styja vi innkaup og rif,, draumadttir hvers furs,,, (rtt fyrir svikult atferli hva varar ftboltann) g fyrirgef a aldrei,,,,,, egar vi vorum bin GRV  lei  fjsi frum vi til Sifjar og Arnars kak,,,, heim fnuftin bo til frnda Herborgar sem afmli dag,,,, svo til mttu og pabba Humarspu og Hamborgarahrygg (skil ekki a nafn reyndar) frbr matur,, Alla og Stefn frndi voru me og au eru i,, alltaf hlegi ar sem au koma,,,

kvldinu var svo eytt nafnaplingar ungfr nju Daadttur,,, og gott rauvn og Eric Satie,,, j og nju matreislubkurnar,, g hef kvei a ri 2009 veri r fisksins Rnargtunni.....

Krar kvejur til allra,,,

Dai


Rjpnaveislan,,,,

Rjpur

Vi byrjuum daginn beikoni og eggjum fjlskyldan,,, frum san kirkjugarinn ar sem tengdafair minn ber beinin og reyndum a kveikja kerti en a var of miki rok,,,, g geri raukli gr,, a er hefbundinn mta,,

Raukl.

Tveir hausar frekar litlir skornir unnar rmur,, tveir stilkar seller skori unnar rmur lka,,, steikt saman smjri og olu me kanilstng, g br taf vananum og skar niur chili og hvtlauk og steikti me,, og setti skvettu af hvtvnsediki ,,,,, g steiki etta svona 10 mntur pnnu og set svo ofninn undir lpappr svona einn og hlfan tma,, g enda svo alltaf v a setja sultu etta til a sta etta aeins,,

Hvtkl.

Tveir hausar skornir unnar rmur og steiktir smjri og sykrair sm,,,, Ekki flki.

Rjpurnar.

A essu sinni er g me bi skoskar og slenskar rjpur v eins og Rjpureir sem lesa etta blogg fkk g ekki nema tvr r,, Gauti brir reddai mr og Skotland lka,,,, g hiri a sjlfsgu lifur, farn hlsinn og hjarta r kvikindunum,,, g steikti r me salti og pipar,, ekkert ntt ar,, en r kva g a sja r gamla mtann svona einn klukkutma eins og mamma v hn og pabbi og Ragga eru a koma mat,,, ,

Ssan,

g steikti hlsana, hreinsu frnin, lifrar og hjrtu smjri og salti, skar smtt einn lauk og tvo stra hvtlauksgeira og steikti me,,, g tk san lifrarnar fr r sarpinumog laukinn, hitt fr pottinn me rjpunum. Lifrar og laukur var mauka matvinnsluvl og verur grunnurinn a ssunni. Fyrir extra kraft hirti g korni r sarpinum tveimur rjpum og lt renna gegnum kaffivlina hj mr sj mynd,, a kom vel t,, mli me v eflaust lka hgt a nota tesu Mamma kom svo og sa um restina,,

Kartflur.

Hefbundnar brnaar kartflur,, g s r reyndar alltaf blndu af sykri, vatni og rjma , ar til r karamelliserast,,,

Laufabraui kom san r binni.....

KokkurinnMaturinn var frbr,, geysilega vel heppnaur alla stai,, fannst mr,,, flagsskapurinn var gur og gjafirnar lka,,, g fkk haug af gjfum og var ngur me r allar ,,,g fkk ansi miki eldhsi eins og gefur a skilja,,, fbrar matreislubkur og hld,, mest spennandi var heitreykingar grjan,,, hlakka til a prfa hana,,

Gleileg jl allir saman,,


a er Jdas fjlskyldunni


Eg er ekki einn af essum ftbolta rtttrnaarsinnum,, en fr v g var sex ra hef g stutt Arsenal enska ftboltanum, g hef reyndar,,ekki s leik me eim svona tv r en a er nnur saga,, g hef ali Rebekku Ellen eirri stafstu tr a Arsenal s upphaf og endir alls ftbolta fyrir utan KR sem eru strveldi,,,, hn hefur fylgt fur snum stafastlega essu hinga til,, ar til dag,,,, dag tji hn mr a hn vri htt a fylgja Arsenal og vri farin a styja Man Utd,,, lii me skammstfunina,, fr geslegustu inaar sktaborg heiminum,, algerlega laust vi stl og klassa,, barni mitt hefur kvei a fylgja smekkleysinu,, gefa fr sr heimsmenninguna,, af hverju spyr g ,, og ftt er um svr ,,, hn segir bara a a s af v a eir su betri,,, g hef reyndar grun um a a s annar og betri karlmaur sem er hn telur betri en g og heldur me MAN UTD,, og er mannsefni,,, g hef alltaf sagt a a s skylda hverrar kynslar a storka eirri sem fr undan,, hinga til hef g veri kynslin eftir,, enn eitt merki um a rin n manni a lokum,,
me kurt og p,,,
Dai

Af hverju borum vi sktu,,,,

g minni mig rkilega a orlksmessu hve miki g er utan af landi,,,, sveitamaurinn mr belgir sig t essu gmeti sem hreinsar ekki einungis manni sinusana heldur slina eins og gott brennivn ea lj,,,

orlksmessa, ann 23. desember, er messudagur sem tekinn var upp til heiurs orlki hinum helga rhallssyni biskupi Sklholti. orlkur var tekinn drlingatlu slandi og tnefndi Jhannes Pll II Pfi hann sem verndardrling slands ri 1985. raun hann tvo messudaga ri; orlksmessu vetri, 23. desember, og orlksmessu a sumri, 20. jl. kalskum si var fasta fyrir jlin og tti ekki a bora miki ggti og einna sst orlksmessu. a tti a vera sem mestur munur fstumat og jlakrsingum, auk ess sem ekki tti vi hfi a bora kjt dnardegi heilags orlks.essir matsiir hldust strum drttum tt htt vri a tilbija orlk sem drling. var flki stundum leyft a braga aeins jlahangikjtinu ef a var soi orlksmessu.Aalreglan var samt s a bora llegt fiskmeti essum degi, en misjafnt var hva hentai best hverjum sta. Suurlandi var sumstaar soinn horaasti harfiskurinn og fr Vopnafiri er essi vsa til marks um matari:

orlksdag matinn minn

morkinn fkk g hkarlinn

haran fiskinn hlfbarinn

og hkarlsgrtarbringinn.

Um etta leyti rs veiddist skata einkum Vestfjaramium. Hn tti enginn herramannsmatur tilhf og var v algengur orlksmessumatur eim slum. aldanna rs tkst Vestfiringum hinn bginn a tilreia r sktunni miki ljfmeti eins og sktustppuna, og mrgum tti a brigult merki ess a jlin vru nnd egar lykt tk a berast af sktustppu.Eftir v sem lei 20. ld flykktist flk r llum byggarlgum suvesturhorn landsins, Vestfiringar ekki sur en arir. eir sknuu orlksmessusktunnar og margir reyndu a tvega sr hana r heimahgum. Smm saman smitai essi venja eirra t fr sr og eftir mija ldina fru margar fiskbir hfuborgarsvinu a hafa sktu bostlum desember. Fyrir um aldarfjrungi fru svo nokkur veitingahs a bja til sktuveislu orlksmessu og ar me var etta tska.orlksmessuskata er me rum orum vagmul Vestfjrum en ekki nema nokkurra ratuga gmul Reykjavkursvinu.Alekkt er heiminum a matrttir sem upphaflega uru til vegna ftktar ea skorts framboi ykja seinna lostti. stan er oft a nostur sem hafa urfti vi matreisluna til a gera hrefni gmstt. etta til dmis vi um msa franska skelfisks- og sniglartti. Fyrir utan sktuna m slandi nefna laufabraui sem urfti a vera runnt vegna mjlskorts 17. og 18. ld, og rjpuna sem upphaflega var jlamatur eirra sem ekki hfu efni a sltra kind.N seinni tmum hefur orlksmessa ori hluti af jlaundirbningnum og hafa margir ann si a skreyta jlatr essum degi, sem og bora ksta sktu.

essi frleikur er tekinn af vsindavefnum

g vona a au drepi mig ekki fyrir a hafa stoli essu,,, Allavega var skatan hj Mmmu afbrag,, hn var hrikalega kst og sterk,, jafnvel svo sterk a mamma gat varla bora hana,, Ma reytti frumraun sna sktumennskunni og borai magafylli,,, hn verur skld held g,,,,

En etta um Heilagan orlk er nttrulega bull og vitleysa,, enda fr kirkjunni komi,, kannski gaurinn hafi veri til en g er ekki viss um a hann hafi veri s drlingur sem katholikkar vilja af lta,,,

morgun er afangadagur,, heitasta hti kristinna,, hefur enn ekki neitt gildi fyrir mr, nema samveran me stvinum eins og g sagi fyrra,, g vona a rinu sem er a la hafi fleiri htt a lta mata sig reltri tr gu skjunum sem fyrirgefur allt og gerir allt gott,,, a er meira okkar valdi a gera a en ess sem hinir kalla Gu,,,,,,


Jlin framundan

a er bi a vera frekar miki a gera hr essu heimili,,,, en a er a mestu bi og g tla ekki a reyta mannskapinn leiindarblari um vott og tiltekt ea verslunarferir,, en framundan er veisla og g hlakka miki til,,, jlin hafa fengi nja merkingu eftir a brnin komu og svona,, og maturinn er einhvernveginn orinn aalatrii,, mr finnst samt gaman a f pakka og helst geslega marga.... g veit a g f lklega flesta pakkana ,,,, he heheh he en framundan er mikil eldamennska,,, skata gr me Torfa Sjvarbarnum,, fannst hn ekki jafn g og mlakaffi fyrra,, en frbrt kvld me Torfa,, kvld tla g a bja mmmu og Rebekku upp sktu held g,,, mamma verur a f sktu,, anna er ekki hgt,,,, morgun eru a svo Rjpur,,, Jladagur hj mmmu hamborgarahrygg,,, annar jlum er Hangikjet fyrir tengd hdeginu svo fiskur fiskur fiskur,, gamlrs er san aalveislan,,, andaconfit forrtt,, g er binn a gera a fyrir ub mnui , heitreyktar stokkandabringur aalrtt,, semifreddo eftirrtt ealvn og bjr,, er a byrja a reyna a drekka Konak, og byrjar vel, keypti Merkow VSOP frbrt vn,, ltt fyrir amatra eins og mig,,, allavega g ver me meiri dteila um matargerina sar,,,

g ska llum sem ekkja mig gleilegra jla,, og farsldar og allt a,,, og muni,,,,

Passii ykkur jlakettinum,,, hann btur,,

Dai


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband