Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Johnny er dáinn,,,

Ţađ var ljót ađkoman viđ heimreiđina ađ lumbygade ţegar ég kom heim úr vinnunni í dag,, einhver hafđi keyrt yfir Johnny Dađason stegginn minn,,,konurnar hans stóđu í kringum hann hjálparvana, ţađ mátti svosem segja ađ hann hafi storkađ örlögunum ađ vera alltaf ađ fara yfir götuna ţrátt fyrir ítrekađar ađvaranir um ađ gera ţađ ekki,, ţađ má segja ađ hann hafi veriđ ćvintýrasteggur,,, ég ćtla ekki ađ setja inn langa minningargrein, en hvet alla sem vilja minnast hans ađ hlusta á vídeóiđ hér ađ ofan,,,hans verđur sárt saknađ.

Dađi


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband