Vestmannaeyjar,,,

vestmannaeyjarEr staddur í Vestmannaeyjum að bíða eftir fyrsta sjúklingi dagsins,,, ég flaug frá Bakka í morgun í stífum vindi og var þess fullviss að það yrði mitt síðasta,, ég hef lítið verið að hugsa um mat undanfarið þar sem ég og mín ektafrú erum komin í átak,, við þykjumst ætla að verða grönn,, og nú er bara borðað salat og súpur,, ég hef ekki fengið kjöt, né fisk né brauð, né bjór, né neitt sem mér finnst gott í fjóra daga,,, og ég er að verða geðveikur,, þetta er sjúklega erfitt,  ég hef þróað með mér matarfíkn sem er erfitt að brjóta,, ég ætla semsagt að koma mér niður um 10 kg og þá get ég byrjað að fitna aftur,,, Um helgar megum við borða eitthvað annað en salat, en það verður að vera hollt svo ég vona að um helgina geti ég talað eitthvað um það,,  af öðru þá sá ég the king of kong sem er á bíódögum græna ljóssins núna og verð að segja að allir verði að sjá þetta,, fyndnari mynd hef ég ekki séð lengi,, fjallar um Donkey kong meistara og þetta er eins og the office...  Þetta eru mestu nördar veraldar,,,

 laters


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gulrætur, salatblöð...það kallast nú varla matur.  Stinga kétí í pott og sjóða og laga síðan lútsterkt kaffi.  Það herðir á sálarlífnu.

Hjalti Þór Vignisson (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 21:57

2 identicon

Hún hlaut nú að hafa einhvjurar afleiðingar öll þessi eldamennska, farðu bara í garnastyttingu.....hættur að éta fisk???? hann er nú það allra besta fyrir megrunaráhugafólk, ekkert helvítis súpugutl

oskarara (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 12:46

3 identicon

Jæja,,,

 Andskotinn

Daði (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband