Útungunarkassi 101,,,
13.5.2010 | 15:20
ég las það á netinu að best sé að láta endurnar bíða í viku áður en eggin eru tekin undan þeim og sett í útungunarkassa,,, ég viðkenni að það var mér ofviða og eftir fjóra daga tók ég eggin, og þau sem hafa komið þaðan í frá,, ég vil ekki eiga það á hættu að ekki aðeins fá enga unga ,, heldur engin egg að borða,, ég ákvað þó að borða þau ekki heldur smíða útúngunarkassa fyrir þau,, það er auðveldara en ég hélt,,LÆRÐI TAÐ HJÁ GAURNUM Í VÍDEÓINU,,,ég átti gamlan frauðkassa í lokið á honum geri ég stórt ferhyrnt gat sem passa gler sem ég stal úr myndaramma sem Herborg átti,,, gerði gat á hliðina fyrir lampa,, hænsnanet sett í botninn ásamt steinum til að draga í sig hita og vatnsfat til að viðhalda raka á eggjunum,, ég er svo sofinn og vakinn í því að skoða þetta og sjá hvort ekki sé allt í lagi.. sný eggjunum þrisvar sinnum á dag og merki við hvað eru komnir margir dagar síðan eggin fóru í kassann,,
Daði
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 14.5.2010 kl. 18:38 | Facebook
Athugasemdir
ég er að missa mig í lestriunm, það er ekkert lítið að gera hjá þér. með þér í anda. sem er fyndið eftir þennan lestur. bið að heilsa johnny boy getulausa og er ekki kominn tími að kantskera garðinn aftur. ? gatur þú sent mér rauðrófu og laukfræ ég skla senda þér fíflahunang í staðin ps ég er líka með egg í útungun
Daði (IP-tala skráð) 29.5.2010 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.