Hefđbundinn jólastemming

stelpurSmábóndinn tók daginn snemma í gćr, ţe ađfangadag, međ ţessi smábörn er aldrei hćgt ađ sofa út.  Ég byrjađi daginn á ţví ađ fara út á verkstćđi og hamfletta rjúpurnar, ég fékk fimm stk hjá Fjalari veiđimanni og eina skaut ég sjálfur í síđustu ferđ minni til landsins bláa.  Ég gerđi rauđkáliđ í gćr og í dag var restin elduđ,, ,, ţađ var  öđruvísi ađ ţessu sinni ađ ég notađi kamínuna mikiđ, mér fannst ţađ vera stemming,, rjúpurnar sauđ ég líka mikiđ lengur en vanalega til ađ gera ţćr mýkir og er ekki frá ţví ađ ţađ hafi virkađ, ég lagđi dálítiđ mikiđ í sođiđ og notađi fóörn, hjörtu lifrar og bök auk ţess ađ nota úr einum sarpnum.  Nýtni er eitthvađ sem ég er međ ţráhyggju fyrir,,,,, Hćnurnar fengu ađ sjálfsögđu bita af jólastemmingunni, ég fór til ţeirra snemma og setti út jólatré og skreytingar í hćnsnahúsiđ svo ţćr fari ekki varhluta af heilagleik ţessarra tíma. Jólatréđ var sett efst á íbúđarkomplexinn ţar sem ţćr verpa til ađ dreifa anda jólanna til ţeirra,   Ég trúi ţví ađ ţeim líđi betur ef ţćr hafa fallegt umhverfi, auk ţess maukađi ég saman einhverjar leyfar af grćnmeti og mandarínum ogblogg 010 svona drasli međ höfrum og fćrđi ţeim. Ţćr voru mjög ánćgđar međ ţađ.  Öndin er líka afar hamingjusöm ţví hér í baunalandi tíđkast sá siđur ađ borđa endur á ađfangadag, en ţessi önd lifir amk til nćstu jóla, ţví ég borđa rjúpur og hangikjet, enda Íslendingur  Jólagjafirnar endurspegla áhugamál fjölskyldunnar, Tvćr yngri fengu IKEA eldhús tli ađ elda í og undirritađur er einmitt ađ borđa plasthamborgara í morgunmat úr ţví eldhúsi, og Rebekka mín fékk stóra matreiđslubók 12 ára.  Ég fékk hinsvegar ekkert í eldhúsiđ ađ ţessu sinni, blogg 015undanfariđ ár hefur fariđ svo mikiđ í einhvern buisness ađ ég fékk forláta buisnesstösku frá ektafrúnni, gaman af ţví ,, áriđ framundan verđur svo helgađ meiri bisness og meiri mat, ég hef veriđ latur ţetta ár ađ elda, en ćtla ađ laga ţađ,

 Gleđileg jól allir saman

Dađi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband