Lumby cottage unghönunum slátrađ í dag,,,

 

HöggstokkurinnŢađ hafa veriđ undarlegir hlutir í gangi í hćnsnabúinu undanfariđ, Smábóndinn hefur af ţví miklar áhyggjur ađ hafa veriđ platađur í viđskiptum,  og ađ hćnurnar stóru og stćđilegu sem Smábóndinn var svo ánćgđur međ áđur séu í raun hanar.   eins og ég sagđi í síđustu fćrslu minni var sett á fót rannsóknarnefnd til ađ úrskurđa um kyn og hegđun fuglanna, , ekki hef ég orđiđ vitni af ţví ađ ţćr verpi, ţćr eru orđnar mun stćrri en hinar hćnurnar, og Halldór Laxness haninn minn virđist ekkert of hrifinn af ţeim heldur, Ţessar fjórar "hćnur" hafa veriđ stađnar ađ ţví ađ slást ótćpilega og gera sér dćlt viđ hinar hćnurnar Halldóri Laxness til mikil ama og er hann orđinn ţreyttur á ţeim,  skömmu eftir ađ ţessar "hćnur" bćttust í safniđ hafa nytin dottiđ niđur og kennir smábóndinn ţví um ađ allt of mikil lćti séu í kofanum. Smábóndinn gerđi ađ lokumBurkni tekur lappirnar af óformlegt fjarđrapróf til ađ skođa lögun fjađranna og komst ađ ţví ađ hanar hafa mun oddmjórri fjađrir en hćnur, ţví hefur rannsóknarnefndin úrskurđađ ađ ţeim verđi slátrađ.  Ţađ kemur sér líka sérstaklega vel fyrir matarbúri Smábóndans ađ bćta viđ kjöti, ţví hér hafa veriđ góđir gestir sem eru dýrir á fóđrum og ţví sérstakt gleđiefni ađ geta bođiđ ţeim uppá kjúkling af kotinu,,,  Smábóndanum finnst ekki mikiđ mál ađ slátra dýri, svo lengi sem ég get veriđ viss um ađ dýriđ hafi lifađ góđu lífi og séu heilbrigđ.  Ţessi hanar hafa amk eftir ađ ţeir komu á Lumby cottage lifađ í lystisemdum og notiđ náttúrunnar, en í ţröngum efnahag Smábóndans er ekkert pláss fyrir farţega og allir verđa ađ leggja sitt af mörkum.  Smábóndinn var svo heppinn ađ eiga afmćli í gćr og ţar komu góđir gestir ţrátt fyrir veikindi og almenn slen heimilisfólksins, fékk Smábóndinn ţví góđa hjálp viđ slátrunina.  Unghönunum var smalađ saman og slátrađ á sársaukalausan og skjótan hátt.  Smábóndinn ákvađ ađ höggva ţá en ekki skera ţví mér finnst mikilvćgt ađ taka mćnuna í sundur svo kvikindiđ sé strax aflífađ, en ekki látiđ blćđa úr.   Ţađ var taugaţrungin stund ađ komast ađ ţví hvort rannsóknarnefndin hafi rétt fyrir sér, ţađ var ţví ákveđinn léttir ađ finna eistun í ţeim og vita ađ kannski er maturbest ađ fylgja tilfinningum sínum. Ađalslátrarinn hann Burkni fór síđan heim til sín og fékk greitt í skrokki af Free range Lumby cottage kjúklingi.   Smábóndinn var í smá efa um hvernig ćtti ađ elda kvikindin og ákvađ ađ prófa ţá á franska vísu sem ég hef talađ um hér áđur og nýveriđ, ég úrbeinađi hann, steikti leggina og brjóstiđ í salti og pipar, svo fór beikon, laukur, kartöflur, hvítlaukur, chili, lárviđarlauf, sveppir, ein matskeiđ af andafitu og einn lítill bjór í pottinn, ţetta er síđan sođiđ á kamínunni í ţrjá tíma ţar til allt er orđiđ vel mallađ,,, međ ţessu mátti ekki vera minna en St Emilion 2007 vín sem ég hef veriđ ađ geyma, ţađ er alveg sérstök tilfinning í brjósti Smábóndans ţví ţetta er í fyrsta skipti sem hann slátrar einu af dýrunum sínum,

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi bragđast ţetta vel,en frekar ófögur sjón ađ sjá á myndunum.

Kristín Ellen Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 12.2.2011 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband