Grillađur grísaskanki međ bökuđu rótargrćnmeti,,
16.12.2007 | 16:27
Ég er búinn ađ vera á vakt alla helgina, mikiđ af fólki sem kemur á ţessar vaktir, eftir slagsmál nćturinnar međ brotnar tennur og jafnvel andlit,, en mest er ţetta ţó fólk međ verki. Í dag var sérstaklega mikiđ ađ gera og ég ţví ţreyttur. Ég á grísaskanka sem ég hef haft augastađ á í frystinum lengi, og ţađ er orđiđ langt síđan ég hef eldađ grís, grísaskanki er einhver ódýrasti skurđur af nokkru kjöti sem hćgt er ađ kaupa og mikiđ bragđ sem fćst úr honum finnst mér,,,, ég er orđinn hundleiđur á mögru tilskornu kjöti eins og kjúklingabringum,,, ţađ er einungis matur fyrir vöđvana, ekki fyrir sálina.... grísaskanki er ţađ hinsvegar.....
Norđur afrísk matargerđ finnst mér sérstaklega heillandi ţessa dagana og hef grun um ađ ég fái tagínu í eldhúsiđ mitt um jólin og er spenntur. ég hef veriđ ađ fikra mig áfram međ döđlur, fíkjur ólífur og fleira lengi og ţađ má finna í ţessarri uppskrift.
Grísinn.
sker í puruna sem er utanum hann, nudda hana međ salti, fersku rósmarín og hvítlauk og sáldra olíu yfir allt saman, sett í ofninn á 180. sný ţessu reglulega svo puran eldist jafnt. í ţessa rétti vil ég hafa kjötiđ ofeldađ ef ég má segja svo. ţađ er mjúkt og djúsí. Kjötiđ hef ég í ofninum allan tíman međan ég elda, eđa amk 1,5 klst.
grćnmetiđ.
sker niđur í óreglulega bita. Kartöflur, sćtar kartöflur, gulrćtur, sellerí (endinn bestur finnst mér) lauk (af einhverju tagi notađi núna charlott lauk) bćti viđ ţetta döđlum, gráfíkjum (ţurrkuđum) heilum hvítlauk og smá niđurrifnu engifer. krydda međ salti, grounded kóríander og turmeric,,, og svo safa úr hálfri sítrónu ,,, og auđvitađ slatta af olíu yfir,, ţetta set ég í "vasa" af álpappír og inní ofninn međ kjötinu ţegar ţađ er búiđ ađ vera í ca 40 mínútur inni.
ţegar svona 25 mín eru eftir hćkka ég hitann og set ofninn á grill til ađ brenna grćnmetiđ örlítiđ,, fíkjurnar verđa eins og karmella og texturiđ á öllu saman verđur einhvernvegin betra,,,,
ég nennti ekki ađ gera couscous í dag,,,, enda ţreyttur eftir lélegar tennur landans,,
međ ţessu fengum viđ hjónaleysin Drosty Hof 2006 sem mér finnst eitt af betri ódýru vínunum sem ég hef prófađ.....
Ég keypti mér um daginn Standards međ Tortoise aftur, ţađ er ţannig ađ alla góđa diska sem ég á, gef ég,, td er ég búinn ađ kaupa Ágćtis byrjun svona 15 sinnum vegna ţess ađ ég gef hann útlendingum,, óţolandi,, en ég hafđi sem sagt gefiđ Standards og keypti um daginn,,, ég er búinn ađ láta hann rúlla nokkrum sinnum núna og er ađ upplifa mikla nostalgíu međ ţessu,,, ţetta er svona eins og djass á sýru,,, elska ţessa plötu
kveđja Dađi....
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 20.3.2008 kl. 12:37 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.