Partízone grćnmeti

Á laugardagskvöldum hlusta ég á Partízone ef ég man eftir ţví, enda vandfundinn jafn frábćr ţáttur í útvarpi. Í gamla daga lá ég á sófanum en í dag eftir ađ ég varđ svona stilltur verđ ég ađ gera eitthvađ eins og ađ elda.  Ég er búinn ađ vera á vakt um helgina og í gćr var frekar mikiđ ađ gera.  var síđan kallađu út aftur eftir ađ ég var kominn heim til ađ sinna fjallgöngumanni sem datt á hausinn og braut í sér tennur.  ég var ţví frekar latur í gćrkvöldi en ákvađ samt ađ gera stóran grćnmetisrétt sem gćti dugađ okkur fram í vikuna.  Ţetta er nefnilega alger killer kalt oná brauđ.

í tagínu setur ţú:

 (allt grćnmeti skoriđ niđur)

ca 200 ml vatn. 

kjúklingabaunir, slatta.

ţrjár sćtar kartöflur

sellerí

fennelrót

broccoli

engifer

heilan hvítlaukshaus

lauk

gulrćtur

döđlur

spínat

salt

pipar

turmeric

arabicum

saffran af hnífsoddi

kóriander, ground.

chili (ég vil hafa ţetta sterkt en ţiđ ráđiđ)

já,, man ekki eftir fleiru.  svo er ţetta sođiđ í tagínunni (góđ íslenska) ţar til ţetta verđur svona hálfgerđ drulla. set ţá eina dós af niđursođnum tómötum yfir og sýđ ađeins lengur.

 

Ég bjó til rjúpnasođ um jólin sem ég notađi ađ hálfu leyti á móti vatninu.  nćts ćtla ég ađ nota bara sođ til ađ sjóđa ţetta uppúr og athuga hvort ţađ sé ekki sniđugt.

 Ţetta er snilldar ţynnkumatur ţar ađ auki.  Og hollur.

Međ ţessu drakk ég nú bara íslenskt hvítvín eins og Sigmar B Haukson segir, eđa vatn.

 Partízon klikkađi ekki heldur.  mćli međ ţessu útvarpi fyrir ţá fáu sem ekki vita hvađ ţađ er.

 

kveđja Dađi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband