Grillađ í frostinu.

Torfi á ÚlfarsfelliÍ dag var ótrúlega fallegt verđur,  ég vaknađi snemma og gekk á Úlfarsfelliđ međ Torfa vini mínum og ljóđamanni.  Viđ rćddum krufum heimsmálin, rifumst um ljóđskáld og rćddum Te.  Ótrúlegt hvađ mađur hugsar skýrt í sól og frosti.  Á leiđ á fjalliđ hringir síminn og ţađ er Herborg ađ tjá mér ađ viđ eigum von á fólki í mat.  Jón Atli og Laufey ásamt dćtrum.  

Úlfarsfell er ekki mikiđ fjall enda fell.  Ţađ var ánćgjulegt ađ sjá fimm rjúpur ţarna en óánćgjulegt ađ ţurfa ađ hlusta á mótorhjólamenn ţeysa ţarna um allt, en ég nenni ekki nöldra. 

Í frostinu ákvađ ég ađ grilla, fór í Pétursbúđ ađ kaupa kol sem ekki voru til, ţađ er sjaldan sem ţessi snilldarbúđ bregst mér en ţeim fyrirgefst ţar sem ţađ er "off season"  Maturinn var sem hér segir

 

tveir kjúklingar niđurbútađir.

kjúklingurinn er marinerađur í ólífuolíu, salt, pipar, hvítlauk, sítrónu, og smá mexican kryddi.

Bökunarkartöflur skornar í báta og dressađar međ hvítlauk, rósmarín og olíu.  settar í fólíu og á grilliđ.  

salatiđ var ruccola međ perum, ráđosti og ristuđum furuhnetum.  Drukkum kók međ ţessu.

 

Svosem ekki merkileg matseld, en mćli međ ţví ađ grilla í frostinu.

 

kveđja Dađi 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband