Ítalskur saltfiskréttur,,,,

saltarinn

Miðvikudagur í feðraorlofi,,,,  gott,,, þetta var eitthvað furðulegur dagur,,, var latur,,, og smá þunnur því það var matarboð í gær,,,, þetta fer að hljóma eins og blogg alkahólistans,,,  alltaf afsökun fyrir að drekka,,, matarboð,,,,  Herborg keypti sér afmælisgjöf frá mér í dag,,, það er eins og vanhæfni mín til að kaupa fallega hluti fyrir aðra en sjálfan mig hafi komið mér til góða,, ég þarf ekki að gera það lengur,, þeir sem eiga að fá hlutina eru búnir að gefast upp á mér og gera það sjálfir,,, en ég þarf samt sem áður að borga,, kannski ég finni leið til að fá þá til að gera það líka,,,,, jæja,,  Saltfiskur í matinn,,, hnakki velt í hveiti,, salti,, pipar í plastpoka,,, steiktur í heitu olíusmjöri þar til gullinn,,, laukur, hvítlaukur, chili, capers látið svitna,, svo tómatar úr dós og eitt glas hvítvín úti,,, soðnar kartöflur með þessu,,,

 

 fínt,,   það er ennþá Tom Waits í gangi,, þarf að fara að fá nýja tónlist,,,

 

já og fuckings einkaþotan er eitthvað að fara í taugarnar á mér,,,, það hlýtur að svíða að vera á örorkubótum og heyra að framkvæmdastjórnin sé að fljúga fyrir sömu peninga og maður fær fimm árum í bætur,,,,  jæja,,, mér finnst þau vera raunveruleikafirrt,,,, einkaþota hjálpar verðtryggingunni minni ekkert,,,,

 

Daði 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Líst vel á þennan saltfisk, verð að prófa :-)

Vona að þér gangi vel í Danmörku akkúrat núna, ætli þú sért ekki á kaffihúsi að æfa dönskuna, held það!

Ég passa stelpurnar þínar á meðan.

Sif (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 17:11

2 identicon

Og til hamingju med afmaelid HERBORG MIN

Hanna (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 19:39

3 identicon

Má ég þá frekar biðja um alminnilega keilu.

Hjalti Þór Vignisson (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 22:13

4 Smámynd: Daði Hrafnkelsson

Jæja,, saltkeilu,,,

Daði Hrafnkelsson, 10.4.2008 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband