Stykkishólmsveisla,,,
19.5.2008 | 18:37
Helgin var algert afbragđ,,,
Ottó og Steina vinafólk okkar bauđ okkur ásamt Torfa og Elvu í sumarhús sem foreldrar Ottós eiga í Stykkishólmi,, húsiđ er lítiđ bjálkahús á besta stađ viđ höfnina,, ég finn ţađ sterkar og sterkar ađ ég ţarf ađ eignast bát,,, (ekki segja Herborgu) og líka mótorhjól og flugvél,, viđ fórum samt ekki fyrr en á laugardaginn ţví ég var ađ klára umsóknina til Árósa,, nú er bara ađ bíđa og sjá,,, Maturinn var geđveikur,, ég veit ekkert hvađ hitt liđiđ gerđi,, ég var međ minn hefđbundna humar,, nú ţarf ég ađ finna mér nýjar leiđir í ţessari matreiđslu,, hef veriđ ađ gera humarinn svona alltof leng,, nćst verđur hann öđruvísi,, viđ nutum matar og drykkjar og félagsskapar alla helgina,, ég fékk mér svo svartbaksegg í landnámssetrinu á leiđinni til baka,,
Dađi
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Athugasemdir
ahhhhhhhhhhh til hamingju Herborg
og gledur mig ad fa ykkur adeins naer
arhus eru nattlega bara ret handan vid hornid
latid mig vita um leid svo eg geti bokad fyrstu heimsokn!!!!!!!!!!
kosssssr elskurnar minar
hlustadi a rebekku diskinn i gaer!!
Hanna (IP-tala skráđ) 20.5.2008 kl. 18:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.