Jarđskjálfta Hamborgari en franskarnar fóru á gólfiđ.
30.5.2008 | 20:20
Ég hef ekkert talađ eđa hugsađ um mat lengi,,, er eitthvađ ţunglyndur,,,, en í gćr var ég staddur á Selfossi,, nánar tiltekiđ viđ enda Ölfusárbrúarinnar ađ fá mér Mögguborgara í pylsuvagninum,,, međan viđ biđum eftir borgaranum ţá kom jarđskjálftinn,,,, bíllinn gekk til og frá og pylsuvagninn líka,, greyiđ stelpurnar sem voru ađ afgreiđa máttu ţola súkkulađistykki og hálfslítradósir í hausinn og franskarnar okkar fóru á gólfiđ,,, fólk ţarna var mjög skelkađ og sama má segja um mig og mína,,, en í dag fór ţetta meira ađ sökkva inn,,, ţegar ég sá allt tjóniđ,, ţá fór ég ađ hugsa ađ ég hafi lent í einhverju stóru,,,,,
Ţađ magnađa er ađ hamborgararnir lifđu ţetta af og voru afgreiddur mínútu eftir jarđskjálftann,,,ţökk sé starfsmanni mánađarins á Selfossi.,, eđa bara í öllum heiminum,, ađ hafa vit á ţví ađ klára pöntunina og rukka fyrir hana er afrek,,,
Gott ađ enginn meiddi sig alvarlega,,, Pabbi vinar míns tábrotnađi, alltaf nördalegt ađ tábrotna,,
Dađi.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:23 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.