Hvítlauksmarinerađar steinbítskinnar međ fersku basil ,,,namm,,,

Ég vaknađi klukkan átta í dag međ mat á heilanum,,,,  Pabbi gaf mér nefnilega í gćr nokkur kíló af steinbítskinnum sem er einn besti biti af fiski sem til er ađ mínu mati,,, Steinbítur kostađi svona 50 kall kílóiđ ţegar ég var ađ vinna í frystihúsinu á Breiđdalsvík í gamla daga,,, ţótti ekki matur,, síđar hef ég lćrt ađ ţessi ófríđi fiskur er einn besti matfiskurinn,,, kannski íslendingar ćttu ađ fara ađ borđa meiri fisk í kreppunni,, hann er amk innlend framleiđsla, og óvíst hvort bretar vilji kaupa Steinbiturmeira af okkur,,, Viđ erum síđan búin ađ eiga frábćran dag,, ég ćtlađi reyndar á rjúpnaveiđar en ţađ er rigning á öllu landinu,, rjúpunni til heilla..... viđ fórum í kolaportiđ og gerđum bćđi góđ og slćm kaup,, til dćmis fékk ég 9 serviettur úr líni á 300 sem eru kaup aldarinnar fyrir mig,,, önnur góđ kaup eru kartöflur, flatbrauđ og ástarpungar,, vond kaup voru hins vegar geisladiskur međ "classic classics" sem er viđbjóđs klassísk tónlist međ bíti,,, viđbjóđur,,, en svona er ţetta bara,,,

allavega,,,,,fiskurinn,,, 

 

Marinering.

Saxađur hvítlaukur svona tvö rif,, saxađ ferskt basil og ferskt timjan,,, salt og pipar,, ólífuolía og svo nota ég alltaf fiskikryddiđ úr ítölsku línunni í Hagkaup,, ég lćt fiskinn marinerast í ţessu í allan daginn,,,, fiskurinn er síđan steiktur í smá stund á öllum hliđum eins og steik og settur síđan í ofninn á 180 í svona 20 mín.... međ ţessu eru karrýkartöflur,, (kartöflur sem eru sođnar í karrývatni (Vatn plús karrý)),,  langađi ađ hafa međ ţessu salat en á ekkert,, svo döđlur verđa ađ duga,,

 

Dađi 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband