Hörpudiskur á rúgbrauđi, međ sćtri kartöflu, sellerí, hvítlauk, fennel og gulrót,,,
8.2.2008 | 18:28
Ţađ er föstudagur,,,, Vikan ađ baki og ég fór í bónus,,, nýja bónus á grandanum,, verđ ađ segja ađ engin búđ í Reykjavík suckar eins mikiđ,, engin bílastćđi, búđin illa hönnuđ,, ekkert pláss,, ţađ fór meiri tími í ađ afsaka sig fyrir ađ vera fyrir,, eđa biđja fólk ađ hleypa mér framhjá,, versla aldrei ţarna aftur,,,, jćja,, ég keypti hörpudisk í bónus,,, og gerđi forrétt,,
skar í mjög litlar rćmur:
fennel
gulrćtur
hvítlauk
sellerí
skar út 0,5 cm ţykka sneiđ af sćtri kartöflu og rúgbrauđi (notađi glas til ađ skera ţađ)
steikti kartöfluna og svissađi grćnmetiđ, og setti í ofninn.
smurđi rúgbrauđiđ međ sérsöltuđu smjöri. ţegar grćnmetiđ var orđiđ mjúkt setti ég ţađ aftur á pönnuna og hellti smá hvítvíni, limesafa og smá (ţá meina ég smá) rjóma, og saltađi.
sćta kartaflan fer oná rúgbrauđiđ, grćnmetiđ ţar oná , svo hörpudiskinn sem var steiktur á pönnu og í ofninn í svona 10 mín.
Herborg segir ađ ţetta hafi veriđ " afar mettandi" en ég verđ ađ segja ađ ţetta sé mjög góđ byrjun á rétti,, vantar eitthvađ afgerandi bragđ samt,,, "gott texture" segir hún,,, he he h ehe
jćja ćtla ađ elda ađalrétt,,
ok ađalréttur,, nennti varla ađ gera neitt,, fór í bađ og svona í millitíđinni,,, en ađalrétturinn er líklega sá lélegasti sem ţetta blog hefur séđ,,, grísahnakki steiktur í hvítlauk og gráđosti međ spínatsalati,,, ţađ var nú ekki merkilegra en svo,,, međ ţessu var bjór og Jaga Jazzist,, tónlist sem gerir mann geđveikan,, nýtísku jazz og electro ívafiđ er nákvćmlega eins og ég fíla ţađ best,, skrítinn taktur, og skrítin hljóđ,,, ekkert lag eins,,,
kveđja Dađi
dađi
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 13.2.2008 kl. 10:59 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.