Grillađar Sardínur međ basilhvítlaukschilitómatsósu og grilluđu brauđi

SardínurnarÉg og Mía tókum göngutúr um Miđbćinn í dag.  Fórum í morgunmat á Roma, gengum niđur Laugarveginn og komum viđ í bókabúđum á leiđinni, fórum líka í gluggaverslunarleiđangur.  Viđ fórum svo í Kolaportiđ ţar
sem ég keypti frosnar sardínur, smokkfisk og skelfisk.  Ţví nćst lá leiđin á ljósmyndasafniđ međ stuttri viđkomu á listasafni Reykjavíkur.  Á ljósmyndasafninu er nú sýningin Stađir/Places og ljósmyndarinn er Einar Falur Ingólfsson ţar sýnir hann myndir af ferđalögum sínum frá 1998 til 2008 og er gaman af.  Ţarna eru myndir héđan og ţađan og í skemmtilegri kantinum er td mynd af slátrun á svíni og önnur af jarđarför,,, kannski ekki mest upplífgandi tilefnin en ţessar vöktu athygli mína ađ minnsta kosti.  Mćli međ jing og jangţessu safni.  En ţá ađ sardínunum.  Sex sardínur.  Ţađ ţarf ađ gera ađ ţeim og afhreistra sem er létt verk en tímafrekt,,, ég skóf hreistriđ af međ fingrunum undir rennandi vatni.  Ég

saltađi ţćr svo frekar mikiđ og lét ţćr vera ţannig í um fjóra tíma.  Tómatsósan er auđveld.  Mýkir hvítlauk og chili á pönnu, ein dós niđursođnir tómatar og saxađ basil, svona handfylli,, já og svo balsamik edik  ca 1 msk, salt og pipar.  ég lét tómatsósuna kólna í 4 tíma og hitađi svo upp, mér finnst eins og basil og hvítlauksbragđiđ verđi betra ţannig.  Brauđiđ er einfaldlega ristađ í ólífuolíu á grillpönnu.

takk fyrir migÉg steikti sardínurnar á međal hita á grillpönnu í sérsöltuđu smjöri ţar til ţćr voru orđnar golden og krispí.

 

boriđ fram međ ruccola og kók.  Ágćtis matur fyrir sálina svona á sunnudegi......

Ég  hlustađi á Lee Perry í allan dag og fékk minn skammt ţar til eftir svona mánuđ held ég ,,, archology vol 1 er ţannig ađ lagiđ kemur og svo strax á eftir dub útgáfan af ţví og ţađ fer alveg međ mann ,,, en ég elska engu ađ síđur Lee Perry,,, ţađ er ekki annađ hćgt.,,,

 

Dađi

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Pantađi sardínur á útiveitingahúsi í Portúgal í den, ţćr voru lifandi í fötu svo bara skellt á grilliđ, man enn hvursu góđar ţćr voru,,drengur!!!!!!11

skari (IP-tala skráđ) 9.3.2008 kl. 20:47

2 Smámynd: Dađi Hrafnkelsson

Já ţetta var fáránlega góđur matur,,, Herborg ţoldi ekki tilstandiđ viđ ađ ţurfa ađ plokka fiskinn sjálf af beinunum,,, kannski ég ćtti ađ hafa ţetta ţegar ţiđ komiđ,,,, hvenćr er ţađ aftur

 Dađi

Dađi Hrafnkelsson, 9.3.2008 kl. 20:49

3 identicon

man ţegar ég henti sardínum í rollurnar í ŢInganesi, ţćr elskuđu ţessa fiska

Hanna (IP-tala skráđ) 10.3.2008 kl. 12:06

4 identicon

Var ţađ ekki síld?

Dađi (IP-tala skráđ) 10.3.2008 kl. 20:09

5 identicon

Nei ţađ voru sardínur!!!!!!!!! hćttu

Hanna (IP-tala skráđ) 10.3.2008 kl. 22:04

6 identicon

mér geđjast ekki sardínur....en síldina kann  ég hins vegar vel ađ meta

Herborg (IP-tala skráđ) 11.3.2008 kl. 11:11

7 identicon

já Herborg

ég eeeeeelska síld nammi nammi namm

núna t.d langar mig rosalega mikiđ í síld

hvernig var aftur lagiđ

Hanna (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 22:16

8 Smámynd: Dađi Hrafnkelsson

ţađ var reyndar fiskinn minn,,, nammi, nammmi, namm

Dađi Hrafnkelsson, 23.3.2008 kl. 13:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband