Skáldagnocchi međ reyktum hvítlauk,,,,

skáldiđ í fjölskyldunniDagurinn var tekinn í ađ ţrífa.  Ţađ er eitt ţađ leiđinlegasta sem ég geri held ég ,  ţrífa og fara í fermingarveislur, enda geri ég ţađ ekk, ţe fermingarveislurnar.  Viđ ţrifum semsagt íbúđina hátt og lágt, og ég lćrđi í fyrsta sinn ađ setja utan um sćngina mína sjálfur.  ég er 31 árs.  ţannig ađ nú get ég ţađ.  dagurinn fór svo í snatt og snúninga, fékk mér bćjarins bestu og kók í hádeginu.  og ég verđ ađ segja ađ ţađ er besti skyndibiti sem ég fć.

ţađ stefndi í rólegheit hjá mér og Herborgu í kvöld.  Ţá var löngu ákveđiđ ađ fara í sumarbústađ međ vinafólki en síđan er svo mikiđ ađ gera í skólanum hjá Herborgu ađ viđ ákváđum ađ vera bara heima alla páskana.  Rebekka er ţví miđur ekki hjá okkur um páskana en hún er ađ skíra litilu systur sína fyrir vestan. ,,, viđ versluđum ţví í dag og undirbjuggum páskana svo í dag ţá hringdi Jón Atli bróđir hennar og viđ ákváđum ađ borđa saman fjölskyldurnar,  ég átti svosem ekki mikiđ einhvernvegin nema í dag keypti ég tilbúiđ gnocchi,  og reyktan hvítlauk.  Ţađ átti ađ vera grunnurinn. Ég hef ekki notađ reyktan hvítlauk áđur og mig grunar einhvernvegin ađ ef hann sé notađur eins og óreyktur hvítlaukur ţá muni reykjartónninn fara af honum svo ég setti hann bara í fólíu međ salti og góđri ólífuolíu og í ofninn og hef hann á hliđarlínunni.

 Skáldamatur:

 Steikti sveppi og spínat í smjöri sem međlćti.

 

sósan var:

lítill bjór  settur á pönnu og suđan látin koma upp.  arkueyrar gráđostur settur úti ásamt tveimur hvítlauksrifjum og heilum rauđum chili smátt skoriđ, smá hvítvín og smá kalkúnakraftur (oscar) sođiđ ţar til ţykkt. 

leikkonan í fjölskyldunniGnocchi sođiđ ţar til flaut upp og boriđ fram međ steinbökuđu brauđi.  Áđur fengum viđ smá antipasti sem samanstóđ af óífum og ćtisţistlum og brauđi,,,,,, salat var minimal og samanstóđ af spínati og fetaosti,, ekkert merkilegt en ógeđslega gott engu ađ síđur..,,, viđ áttum frábćra kvöldstunda saman međ rauđvíni og spjalli,, og sannar aftur ađ ítölsk stemming og matargerđ er einföld og skotheld.  fyrir ţá sem ekki vita hvađ gnocchi er ţá er bara ađ googla ţađ og prófa....frábćrt frávik frá pasta.

 

í kvöld var Cinematic orchestra á fóninum og skapađi jazzí stemmingu fyrir okkur,,, ţađ fór reyndar meira fyrir tali og umrćđum en tónlistinni,,, en stundum er ţađ ţađ sem mađur vill,, svona bakgrunnstónlist,,,,,talandi um tónlist ţá eru íslensku tónlistarverđlaunin nýskeđ og mér finnst ađ ţađ ţurfi ađ fara ađ endurskođa ţetta eitthvađ.  vísa tilein af prinsessunum bloggsins hjá Dr Gunna ţar sem hann skrifar frábćrlega um ţetta, eiginlega alveg ţađ sama og mér finnst, ţe fáránlegir tilnefningarflokkar, Felix Bergson ofsalega ţreyttur í ţessu finnst mér. Tilnefningarnar ekki góđar, vantađi Ólaf Arnalds, Sigurrós, Skakkamanage, ofl ofl ofl jćja, ţađ verđur ekki deilt um smekk

 

Dađi 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband