Norđur afrískur kjúklingur međ Mandarínum,,,,
10.5.2008 | 22:56
Dagurinn í dag var ágćtur,, rigning sem gerir mig ţunglyndan og fćrir mér höfuđverk međ vasa. Vinnan var fín,, auđveldur dagur í rauninni,, engar stórar framkvćmdir í gangi í dag, ţannig vil ég líka hafa föstudagana,,, Rebekka er ađ koma og svona,, ţannig ađ ég var bara ađ vinna til eitt,,, já ég veit ţađ er erfitt ađ vera tannlćknir,,
Sif og Arnar voru ađ koma frá Morocco,, međferđis var dýrindis krydd,, ţađ er basinn í kvöldmatnum,,, ég er ekki viss um ađ ţetta sé endilega samt Moroccóskur matur ,, ţetta er eiginlega bara eitthvađ samsull sem ég bý til eftir ađ hafa veriđ međ skrýtinn áhuga á norđur afrískri matargerđ lengi,,, ég hef talađ um ţetta áđur en ţađ er eitthvađ comfort í svona matargerđ,,,
Innihald:
1 stk heill kjúklingur skorinn niđur í óreglulega bita međ beini og skinni. ( ţađ er best ađ fylgja engum reglum um hvernig á ađ skera niđur kjöt, ţannig verđur ţađ skemmtilegra ađ borđa og ţađ er fáránlegt ađ skilja frá bein og skinn)
Nokkrar kartöflur skornar í misjafna bita líka
Einn rauđlaukur skorinn smátt
einn hvítlaukur hafđur í rifjunum nema eitt rifiđ er skoriđ smátt
5 stk ferskar gráfíkjur heilar
slatti döđlur
fimm mandarínur bátarnir heilir og börkurinn af tveimur rifinn niđur
einn chili međ frćjum og öllu
sellerí
ţumlungshluti af smátt skornu engifer
kanilstöng
saltogpipar
arabískar nćtur (pottagaldrar)
moroccokryddiđ sem kryddsalinn sagđi ţeim ađ vćri gott í tagínur sem ţađ og er en ég veit ekki hvađ ţetta er svo,,,,
turmerik
múskat (nutmeg)
olía til steikinga núna notađi ég vínberjasteinaolíu sem er fín og holl
Í botninn á Tagínunni fer olía og öll ţessi krydd sem og chiliiđ og smátt skorni hvítlaukurinn ţegar hún er orđin vel heit set ég kjúklinginn útí og steiki vel á öllum hliđum ţar til hann er orđinn gullinn, já og kartöflurnar á sama tíma, ţetta lćt ég sullast á lágum hita í svona hálftíma, ţá bćti ég grćnmetinu smátt smátt saman viđ og sýđ ţetta í algera drullu. mandarínurnar ţó síđastar og látnar sjóđa bara svona síđustu 5 mínúturnar Ţetta er síđan borđađ međ dýrindis tómatbrauđi úr hagkaup og í ţetta sinn rauđvíni,, ţó er bjór mitt uppáhald međ svona mat en víniđ klikkađi ekki viđ vorum međ JJ Bordaux vín frá 2005 ţurrt og milt,,,
Sif og Arnar voru ađ venju skemmtileg
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 9.5.2008 kl. 17:02 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.