River cottage

Undanfarnir dagar hafa veriđ strangir,,ég naut ţess ţví miđur ekki ađ fá langa helgi í kringum hvítasunnu, enda öngvu ađ fagna,, gaman vćri ađ vita hvađ á ađ hafa gerst á ţessum dögum í lífi Jesú,,, ég var ađ vinna á laugardaginn í Vestmannaeyjum og í gćr var ég á vakt,,, tíđindalítil vakt í rauninni,,, ţegar ég var ekki ađ vinna naut ég ţess ađ horfa á River cottage ţćttina mína,, já ţađ er augljóst ađ ţegar mađur vaknar spenntur til ađ horfa á ljótan breta tala um svínarćkt og matjurtagarđinn sinn,, ásamt nýtingu auđlinda náttúrunnar ţá á mađur bágt,, skv standard óupplýstra skyndibitafíkla sem hugsa ekki um matinn,,, en Hugh Fearnley Whittingstall hugh2eins og ég held ađ hann heiti er meistari,, ekki ađeins hefur ţetta breska "wit" sem viđ höfum ekki og ég held ađ ţađ sé tungumálinu ađ kenna heldur er hann culinary snillingu á einfaldan máta,,, ađ sjá hann hluta í sundur svínalík og breyta í gómsćtan mat var eins og tónlist í mínum eyrum,, ţessi áhugi minn er ađ verđa sjúklegur,,  en ţar sem ţetta skemmir ekki hjarta mitt og lungu né hausinn á mér ţá er mér skítsama,, ég verđ ađ hafa einhverja fíkn eftir,,,,

 

Í kvöld voru svínakótelettur međ gráđosti,, ekkert annađ,,

 

Portishead er enn í grćjunum,,, ţađ mun aldrei koma annar  svona diskur,,,

 

Dađi 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sá slatta af ţessum ţáttum, mađurinn algjör snillingur, á eldgömlum Landrover í stígvélum.

Skari (IP-tala skráđ) 13.5.2008 kl. 22:57

2 identicon

Sveitin mađur um um um.... sjálfstćtt fólk...

Herborg (IP-tala skráđ) 15.5.2008 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband