Ítalskt ostapasta međ Pouilly Fusse

Eins og ég sagđi var ég ađ koma frá Flórens og ţađan kemur mađur ekki tómhentur.  er međ Pasta, ţurrkađar kantarellur, eđalvín en öngvar olíur né slíkt, nennti ţví ekki.  Sif og Arnar komu í mat og ég eldađi pasta.

 

Pastađ er sođiđ al dente eins og allir vita í smá söltu vatni. 

sósan er mikil olía , hituđ, hvítlaukur og chili sett útí, og mýkt, svo brie, camenbert, gráđostur brćtt samanviđ, svo safi úr hálfri sítrónu, eitt glas hvítvín, og slatti rjómi,  niđurrifinn parmasean og fransbrauđ međ ţessu,  ferskt salat og Pouilly Fusse  2004. 

 Teitur hinn fćreyski hefur veriđ í grćjunum,, ágćtis plata en ţreytt fljótlega,, ekki minn tebolli,, ţarf ađ fara ađ finna meira electro.

 Dađi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

namm ég myndi vilja vera í mat hjá ţér!!!! Bestu kveđjur Ragga

Ragga frćnka... (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 19:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband