Rjúpnaveiðar í Heklu,,,

Ég fór á Rjúpnaveiðar í dag,, minn annar dagur á veiðum,, að þessu sinni fór ég með Torfa vini mínum og kollega,,, það er auðvelt að segja frá veiðtölum,, það var ekki einn fugl á svæðinu,, svekkjandi og þarfnast athugunar þessi stofn hér sunnanlands.  Þangað fer ég aldrei aftur,, dagurinn var samt ekki algerlega ónýtur því Björn Ingi kunningi minn á flúðum sendi mér Endur sem hann hefur skotið, hann gerðist svo flottur að senda ekki bara úrbeinaðar og fínar endur, heldur beinin og fóörn ásamt lifrum og hjörtum.  Nú á ég helling af andabringum, andalærum, grágæsarlærum, og innmat.  Ég gæti varla verið hamingjusamari....

 

Daði 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband