Porcini / Lerkisveppa pasta. Talsverđur Mánudagur.

Dagurinn í dag var grár og gugginn,, harla lítiđ sem gladdi mann nema tilhugsunin viđ ađ komast heim,,, hitta Míu og Herborgu.  Rebekka ćtlar  ađ koma til okkar um nćstu helgi ţannig ađ ég get byrjađ ađ láta mig hlakka til helgarinnar.  Ţađ er dökkur tóninn í landanum, allir hafa áhyggjur, fáum líđur vel í peningunum, ţetta er vondur vetur.  Ég horfđi á mótmćlin og fannst gaman ađ sjá mćlzka menn tala til ţjóđarinnar, menn sem virđast ekki hafa gleymt sér í peningunum og uppsveiflunni, ég hef alltaf tekiđ mikiđ mark á Andra Snć eftir ađ hann talađi um kraftinn í myrkrinu,,, mér fannst hann mćla vel á mótmćlunum.  Mín skođun er sú ađ viđ eigum ađ borga skuldir okkar, fólk sem stofnađi til viđskipta viđ bankana í góđri trú á ekki ađ gjalda fyrir forheimsku embćttis og stjórnmála manna sem hafa dregiđ yfir ísland versta ósaóma og valdiđ ţessarri ţjóđ meiri hörmungum en pestir og aflabrestir, ásamt frosti og funa í gegnum aldirnar.

Ég var ekki í neinu sérstöku skapi til ađ elda svo ég hafđi einfalt pasta

 

tvö rif hvítlaukur, smá chili, slatti basil mýkt í olíu, gráđostur og rjómi sett útí og saltađ ađ smekk, ég týndi síđan lerkisveppi í Heiđmörku í haust sem ég mýkti í heitu vatni ásamt Porcini sveppum sem ég keypti í Flórens í September ţar sem ég sat ráđstefnu lýtatannlćkna í Evrópu, skar ţá niđur í litla bita og bćtti í sósuna, ţađ er mikilvćgt ađ henda ekki vatninu af sveppunum heldur bćta í sósuna líka.

 

Ţetta var afbragđ var međ Tagliatelle pasta í ţessu.

 Já og til hamingju međ afmćliđ Arnar,,, 28 ára ,,, ég man ţegar ég var 28 ára,,,, eđa nei ég er búinn ađ gleyma ţví,,

 

Dađi 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband