Smálúđuplokkfiskur međ rúgbrauđi.,,,

ass 001Ţađ er laugardagur,,, í gćr var ég í jólahlađborđi á Lćkjarbrekku međ samstarfsfólki mínu,, viđ kvöddum góđan vin hana Huldu sem var ađ hćtta ađ vinna međ okkur ţví miđur.  Maturinn var skítsćmilegur,, mér fannst forréttirnir góđir, heitreykt gćsabringa, grafiđ lamb og svo framvegis, en ađalrétturinn var léleg afsökun, ţađ er ótrúlegt hvađ veitingastađir halda ađ ţeir komist langt međ ţví ađ hafa góđa purusteik, hrćódýrt en gott,, ég hefđi gjarnan viljađ eitthvađ ađeins erfiđara, kalkúnn eđa önd hefđi bjargađ deginum fyrir ţá, ţví góđ sósa og brúnađar kartöflur klikka aldrei,,, meira ađ segja rauđkáliđ var úr dós.  Ţeir fá algera falleinkunn hjá mér og get engan veginn mćlt međ ţeim ţví miđur,,,   Í dag er Rebekka hjá mér og viđ erum ađ baka, ég er reyndar ekki mikill bakari, ţađ er Herborg hins vegar og hún er ađ leikstýra ţessu, viđ Mía bíđum eftir ađ smakka, Ţar sem ţessar smákökur eiga uppruna sinn til Austurríkis hefur Rebekka ákveđiđ ađ ţćr heiti Hitlersstjörnur,,,, fallegt,,,,  Viđ tókum daginn snemma og versluđum nokkrar jólagjafir,, ég geri mín jólagjafakaup öll í 12 tónum ađ vanda.  Keypti slatta af íslenskri tónlist sem ég ćtla ađ gefa vinum mínum og vandamönnum.

 

Smálúđa.  

Ég ćtlađi ađ hafa ţennan mat í gćr, ég kryddađi smálúđuflök međ rósmarín, hvítlauk, fennel, sítrónuberki salti, pipar og olíu og setti í böggul af álpappír međ smátt skornum rauđlauk oná, sítrónusafa sellerí og paprika smátt skoriđ líka oná fiskinn.  bögglinum lokađ og bakađ í hálftíma viđ 180 gráđur.  Máliđ var ađ ţetta var síđan ekki borđađ,, allir voru eitthvađ saddir ţrátt fyrir ađ maturinn vćri góđur.  ég ćtla ţví ađ gera plokkfisk úr ţessu í kvöld.

 

kökurPlokkari.

 

Stór laukur skorinn smátt og mýktur í 100 gr af smjöri.  ţrjár matskeiđar af hveiti stráđ samanviđ og hrćrt stöđugt, mjólk eftir ţörfum bćtt hćgt útí ţar til kominn er fínn jafningur.  Fisk og velsođnum kartöflum blandađ saman viđ og hrćrt í mjúka fiskidrullu.  Saltađ og piprađ ađ smekk.

 

Ţessi plokkari var sá besti sem ég hef fengiđ hingađ til.  

 

 

 

Ég vil nota ţetta tćkifćri til ađ kveđja mesta töffara íslands. 

Rúni Júl

Ţađ vćri gaman ađ hafa ţó ekki nema nokkur prósent af karlmennsku hans og töffaraskap,, svons svoldiđ eins og Johnny Cash okkar íslendinga.    Megi hann hvíla í rokki og róli.

 PS verđ ađ mćla enn einu sinni međ nýju Mogwai plötunni, the hawk is howling,,,

Dađi 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband