Andaveislan mikla,,,,,,,,,

Gamlársdagur 2008

í mat eru

 Sif, Arnar, Jón Atli, Daníella, Rebekka, Daði, Herborg, Mía og ófædda barnið.

 

Matseðill

 

Smakk

Steiktar Stokkandalifrar á eplaskífu með chilisultu og gráðosti.

 

Forréttur

Stokkandarconfit með Ruccola, Furuhnetum og rúsínum í balsamic sýrópi  

Laufabrauð on the side

 

Aðalréttur

 Heitreyktar Stokkandabringur með sykurrjómasoðnum kartöflum, Rauðkáli, Waldorfsalati og Villisveppa/ mandarínu/Koníakssósu

Steiktar andabringur fyrir þá sem eru óléttir reyndar,,,, 

 

Eftirréttur

Minture pavlovur með vanillurjómafrauði og mangósósu.

 

Þetta liggur fyrir mér í dag,,, veit ekki hvernig í fjandanum mér á að takast þetta,, en ég reyni ,, kannski dálítið overkill á Stokkönd en hún er matreidd á fjölbreyttan máta og franskan,,,, vona að enginn æli,, kannski hef ég næst Gervinýra með vasa,,,

 

Daði 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband